RE/MAX / Brynjar Ingólfsson kynnir: fallega og bjarta 2ja herbergja íbúð á 3. hæð með útgengi á suð-austur svalir við Bólstaðarhlíð 46, 105 Reykjavík. Um er að ræða vel staðsetta eign í vel viðhöldnu og mikið standsettu fjölbýlishúsi í Hlíðunum. Fasteignamat 2026 kr. 49.200.000
Framkvæmdir og viðhald á húsi undanfarin ár skv. fyrri söluskráningu og að sögn eigenda: 2015: Gluggar hússins voru að miklu leiti endurnýjaðir. 2017: Þak var endurnýjað að mestu og skoðað aftur 2020 og þá talið í góðu ástandi. 2022: Ytra byrði húsins sprunguviðgert og málað. 2023: Skipt um stofuglugga og svalahurð í stofu. Svalagólf málað. Lítilsháttar múrviðgerðir. 2025: Frárennslislagnir endurnýjaðar og dren, stétt fyrir framan endurnýjuð og snjóbræðsla sett í. Útveggir einangraðir.
3D linkur kemur innan skamms - (með og án húsgagna)
Birt stærð eignar skv. fasteignaskrá HMS er 56,4 m² þar af er íbúð skráð 50 m² og sér geymsla í kjallara 6,9 m².
Eignin telur eitt svefnherbergi, anddyri, hol, eldhús og stofu með útgengi á svalir og baðherbergi. Góð geymsla í kjallara ásamt sameiginlegu þvottahúsi og vagna- og hjólageymslu. Frábær fyrstu kaup!
Nánari lýsing: Anddyri/hol með góðum skápum og flísum á gólfi (2024). Eldhúsið með hvítri U-laga innréttingu og flísum á gólfi (2024). Stofan er björt með stórum glugga og útgengt á svalir sem snúa til suð-austurs. Parket á gólfi. Svefnherbergi er rúmgott inn af stofunni með góðum fataskápum og parket á gólfi. Baðherbergið með innrétttingu, baðkari með sturtuaðstöðu. Flísar á gólfi og gluggi fyrir loftun.
Geymsla er 6,9 m2 að stærð staðsett í kjallaranum. Þvottahús og þurrkherbergi er sameiginlegt og staðsett inn af sameignargangi í kjallara hússins. Sér tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Hjóla- og vagnageymsla er í sameign í kjallara hússins.
Húsið er steinsteypt fimm hæða fjöleignarhús við Bólstaðarhlíð 46-50 sem telst eitt hús með þremur stigahús, Bólstaðarhlíð 46 er því eitt stigahús með alls 12 íbúðum. Fjölbýlið hefur fengið gott viðhald en töluverða endurbætur hafa átt sér stað á húsinu á síðustu árum. Húsfélag er í umsjón Eignaumsjón. Hlutfallstala íbúðar í viðhaldi er 2,27%.
Þjónusta sem stigagangur nýtir: - Þrif á sameign - Þrif sorptunnuþrif í sorpgeymslu - Garðsláttur og snjómokstur
Frábær staðsetning miðsvæðis í Reykjavík þar sem öll helsta þjónusta og verslanir eru í göngufæri. Leikskóli, grunn,- og menntaskóli ásamt fjölbreyttu íþróttastarfi er í nágrenni. Örstutt er í miðbæ Reykjavíkur ásamt góð útivistarsvæði og fallegar gönguleiðir til að njóta útiverunnar.
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir: Brynjar Ingólfsson MSc, löggiltur fasteignasali í síma 666 8 999 / brynjar@remax.is
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegundir eigna á skrá. Hafið samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.
RE/MAX / Brynjar Ingólfsson kynnir: fallega og bjarta 2ja herbergja íbúð á 3. hæð með útgengi á suð-austur svalir við Bólstaðarhlíð 46, 105 Reykjavík. Um er að ræða vel staðsetta eign í vel viðhöldnu og mikið standsettu fjölbýlishúsi í Hlíðunum. Fasteignamat 2026 kr. 49.200.000
Framkvæmdir og viðhald á húsi undanfarin ár skv. fyrri söluskráningu og að sögn eigenda: 2015: Gluggar hússins voru að miklu leiti endurnýjaðir. 2017: Þak var endurnýjað að mestu og skoðað aftur 2020 og þá talið í góðu ástandi. 2022: Ytra byrði húsins sprunguviðgert og málað. 2023: Skipt um stofuglugga og svalahurð í stofu. Svalagólf málað. Lítilsháttar múrviðgerðir. 2025: Frárennslislagnir endurnýjaðar og dren, stétt fyrir framan endurnýjuð og snjóbræðsla sett í. Útveggir einangraðir.
3D linkur kemur innan skamms - (með og án húsgagna)
Birt stærð eignar skv. fasteignaskrá HMS er 56,4 m² þar af er íbúð skráð 50 m² og sér geymsla í kjallara 6,9 m².
Eignin telur eitt svefnherbergi, anddyri, hol, eldhús og stofu með útgengi á svalir og baðherbergi. Góð geymsla í kjallara ásamt sameiginlegu þvottahúsi og vagna- og hjólageymslu. Frábær fyrstu kaup!
Nánari lýsing: Anddyri/hol með góðum skápum og flísum á gólfi (2024). Eldhúsið með hvítri U-laga innréttingu og flísum á gólfi (2024). Stofan er björt með stórum glugga og útgengt á svalir sem snúa til suð-austurs. Parket á gólfi. Svefnherbergi er rúmgott inn af stofunni með góðum fataskápum og parket á gólfi. Baðherbergið með innrétttingu, baðkari með sturtuaðstöðu. Flísar á gólfi og gluggi fyrir loftun.
Geymsla er 6,9 m2 að stærð staðsett í kjallaranum. Þvottahús og þurrkherbergi er sameiginlegt og staðsett inn af sameignargangi í kjallara hússins. Sér tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Hjóla- og vagnageymsla er í sameign í kjallara hússins.
Húsið er steinsteypt fimm hæða fjöleignarhús við Bólstaðarhlíð 46-50 sem telst eitt hús með þremur stigahús, Bólstaðarhlíð 46 er því eitt stigahús með alls 12 íbúðum. Fjölbýlið hefur fengið gott viðhald en töluverða endurbætur hafa átt sér stað á húsinu á síðustu árum. Húsfélag er í umsjón Eignaumsjón. Hlutfallstala íbúðar í viðhaldi er 2,27%.
Þjónusta sem stigagangur nýtir: - Þrif á sameign - Þrif sorptunnuþrif í sorpgeymslu - Garðsláttur og snjómokstur
Frábær staðsetning miðsvæðis í Reykjavík þar sem öll helsta þjónusta og verslanir eru í göngufæri. Leikskóli, grunn,- og menntaskóli ásamt fjölbreyttu íþróttastarfi er í nágrenni. Örstutt er í miðbæ Reykjavíkur ásamt góð útivistarsvæði og fallegar gönguleiðir til að njóta útiverunnar.
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir: Brynjar Ingólfsson MSc, löggiltur fasteignasali í síma 666 8 999 / brynjar@remax.is
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegundir eigna á skrá. Hafið samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.