Neðristígur 11
801 Selfoss

LÝSING

RE/MAX Senter og Guðlaugur kynna til sölu: Glæsilegt 106,3 fm sumarhús byggt árið 2006, með einstöku útsýni við Neðristíg 11, á vel staðsettri vatnsbakkalóð með báta lægi við Þingvallavatn. 

Húsið er klætt með Lerki sem leyft hefur fengið að veðrast og grána. Lóðin er einstaklega falleg vatnsbakkalóð. Zeppelin arkitektar sem eru hönnuðir hússins leituðust við staðsetja eignina á lóðinni með tilliti til að íbúar þess gætu notið óhindraðs útsýnis yfir Þingvallavatn sem allra best, nytu þannig skjóls fyrir ríkjandi vindáttum og sólar yrði notið sem á best væri kosið. Húsið er nánast í hvarfi frá aðkomuvegi, friðsæld því mikil. Góð og falleg lýsing er við göngustíg að húsi. Allt innbú er af vandaðri gerð og getur fylgt með sé þess óskað. Þess má einnig geta að húsið var á sýnum tíma tilnefnt til íslensku byggingarlistaverðlaunanna.

Nánari lýsing, neðri hæð.
Anddyri er með stórum glerhurðum.
Eldhús og borðstofa liggja samhliða í opnu og björtu rými með vandaðri eldhúsinnréttingu og góðum tækjum.
Á milli borðstofu og stofu er alrými hæðarinnar með útgengi á hellulagða verönd sem liggur meðfram framhlið hússins og út á skjólsælan timburlagðan pall hússins sem liggur bakatil
Stofa er með sérsniðnum sófa og arinn sem snýr bæði að stofu og út á pall hússins bakatil.
Gluggar eru meðfram öllu húsinu frá eldhúsi inn í stofu með opnanlegum rennihurðum og óviðjafnalegu útsýni. Parket á gólfum og innfeld lýsing í lofti ásamt rafdrifnum gluggatjöldum.

Gestasalerni er flísalagt með upphengu salerni og sturtu.
Hjónaherbergi með fataskáp er með bæði með sér útgengi út á pall og sér baðherbergi inn af herberginu. Baðherbergi þar er flísalagt í hólf og gólf með upphengdu salerni og sturtu.
Barnaherbergi I er rúmgott og bjart.

Efri hæð
Þar er rými sem nýtt hefur verið sem sjónvarpsherbergi.
Inn af sjónvarpsherbergi er rúmgott og bjart barnaherbergi II með glæsilegu útsýni yfir vatnið ásamt svalahurð og þakglugga.

Skjólsæll timburlagður pallur er bakatil við húsið er með arinn, heitum rafmagnspotti og útisturtu. Hellulögð verönd að framanverðu. Sér borhola með fersku og köldu vatni er fyrir framan inngann hússins. Tvær útigeymslur fylgja húsinu.

Einstök eign, sjón er sögu ríkari.

Nánari upplýsingar gefur Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli í síma 661-6056  / [email protected] - B.A. lögfræði - Löggiltur fasteignasali. 
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 59.900.

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Sumarhús
STÆRÐ
106 M²
HERBERGI
4
STOFUR
2
SVEFNHERBERGI
3
BAÐHERBERGI
2
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
2006
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:Tilboð
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Sumarhús
STÆRÐ
106 M²
HERBERGI
4
STOFUR
2
SVEFNHERBERGI
3
BAÐHERBERGI
2
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
2006
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:Tilboð

LÝSING

RE/MAX Senter og Guðlaugur kynna til sölu: Glæsilegt 106,3 fm sumarhús byggt árið 2006, með einstöku útsýni við Neðristíg 11, á vel staðsettri vatnsbakkalóð með báta lægi við Þingvallavatn. 

Húsið er klætt með Lerki sem leyft hefur fengið að veðrast og grána. Lóðin er einstaklega falleg vatnsbakkalóð. Zeppelin arkitektar sem eru hönnuðir hússins leituðust við staðsetja eignina á lóðinni með tilliti til að íbúar þess gætu notið óhindraðs útsýnis yfir Þingvallavatn sem allra best, nytu þannig skjóls fyrir ríkjandi vindáttum og sólar yrði notið sem á best væri kosið. Húsið er nánast í hvarfi frá aðkomuvegi, friðsæld því mikil. Góð og falleg lýsing er við göngustíg að húsi. Allt innbú er af vandaðri gerð og getur fylgt með sé þess óskað. Þess má einnig geta að húsið var á sýnum tíma tilnefnt til íslensku byggingarlistaverðlaunanna.

Nánari lýsing, neðri hæð.
Anddyri er með stórum glerhurðum.
Eldhús og borðstofa liggja samhliða í opnu og björtu rými með vandaðri eldhúsinnréttingu og góðum tækjum.
Á milli borðstofu og stofu er alrými hæðarinnar með útgengi á hellulagða verönd sem liggur meðfram framhlið hússins og út á skjólsælan timburlagðan pall hússins sem liggur bakatil
Stofa er með sérsniðnum sófa og arinn sem snýr bæði að stofu og út á pall hússins bakatil.
Gluggar eru meðfram öllu húsinu frá eldhúsi inn í stofu með opnanlegum rennihurðum og óviðjafnalegu útsýni. Parket á gólfum og innfeld lýsing í lofti ásamt rafdrifnum gluggatjöldum.

Gestasalerni er flísalagt með upphengu salerni og sturtu.
Hjónaherbergi með fataskáp er með bæði með sér útgengi út á pall og sér baðherbergi inn af herberginu. Baðherbergi þar er flísalagt í hólf og gólf með upphengdu salerni og sturtu.
Barnaherbergi I er rúmgott og bjart.

Efri hæð
Þar er rými sem nýtt hefur verið sem sjónvarpsherbergi.
Inn af sjónvarpsherbergi er rúmgott og bjart barnaherbergi II með glæsilegu útsýni yfir vatnið ásamt svalahurð og þakglugga.

Skjólsæll timburlagður pallur er bakatil við húsið er með arinn, heitum rafmagnspotti og útisturtu. Hellulögð verönd að framanverðu. Sér borhola með fersku og köldu vatni er fyrir framan inngann hússins. Tvær útigeymslur fylgja húsinu.

Einstök eign, sjón er sögu ríkari.

Nánari upplýsingar gefur Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli í síma 661-6056  / [email protected] - B.A. lögfræði - Löggiltur fasteignasali. 
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 59.900.

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Neðristígur,801 Selfoss

Message sent

Senda fyrirspurn
Neðristígur,801 Selfoss

Message sent

Sjá söluyfirlit
Neðristígur,801 Selfoss

Skilaboð hafa verið send.