RE/MAX Senter og Kristín Ósk sími 822-6800 kynna; 2-3ja herbergja íbúð í kjallara á rólegum, vinsælum stað í Nökkvavogi.
Skv. Þjóðskrá er eignin 59,6 fm ásamt sameiginlegu þvottahúsi. Í húsinu eru þrjá íbúðir og nota einungis tvær þvottahúsið.
Nánari lýsing Forstofa með fataskápum og flísar á gólfi.
Hol er inn af forstofu og á vinstri hönd baðherbergi.
Eldhús er með L laga hvítri innréttingu.
Stofan og eldhús er í alrými með flísum á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með flísalögðum sturtuklefa. Gluggi er á baðherberginu.
Herbergið I er vinstarmegin við eldhús einng með parket á gólfi og fataskáp.
Herbergi II með flísum og hita í gólfi.
Þvottahús er innangengt frá forstofu, það er rúmgott og eru eigendur sem það nota einnig með auka ísskápa þar.
Hiti er í gólfi í allri íbúðinni.
Fín fyrstu kaup á eign sem er miðsvæðis og á rólegum stað. MS og Vogaskóli í næsta nágrenni og verslanir og þjónusta öll í göngufæri.
Hiti er í gólfi nema í hjónaherbergi. Allar nánari upplýsingar um eignina veita Kristín Ósk í síma 822-6800 [email protected]
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Endilega hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8-1,6% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900