Miðbúð 5
276 Kjós

LÝSING

RE/MAX SENTER KYNNIR: Fallega eign á sjávarlóð í Kjósinni.
Húsið er 185,7fm á tveimur hæðum og stendur á einstökum útsýnisstað við Hvalfjörðinn.
Lóðin er 4,866 fm eignarlóð og húsið er samþykkt íbúðarhús.
Húsið skiptist í anddyri, opið rými stofu/borðstofu/eldhúss, 3 svefnherbergi, 2 baðherbergi (annað óinnréttað), opið sjónvarpshol og vinnustofu.
 
Nánari lýsing:
Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt vinnustofu m.3ja fasa rafmagni.
Komið er inn í rúmgott anddyri með góðu skápaplássi. Þaðan er gengið inn í opið rými borðstofu, eldhúss og stofu.
Á neðri hæð eru einnig tvö svefnherbergi, baðherbergi og búr.
Hurð er úr eldhúsi út á litla verönd.
Innangengt er frá alrými inn í vinnuherbergi sem notað hefur verið sem vinnustofa listamanns.
Þegar komið er upp stigann á efri hæðina tekur við rúmgott sjónvarpshol og pallur með góðri vinnuaðstöðu og útsýni yfir sjóinn.
Á efri hæð er einnig svefnherbergi með góðu skápaplássi og innangengt á óinnréttað baðherbergi.
Hiti er í gólfum á neðri hæð og ofnar á efri hæð.
Búið er að taka inn hitaveitu og ljósleiðari á næsta leyti.

 Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Ástþór Reynir í síma 899-6753 [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
185 M²
HERBERGI
6
STOFUR
2
SVEFNHERBERGI
3
BAÐHERBERGI
2
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
2010
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:69.900.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
185 M²
HERBERGI
6
STOFUR
2
SVEFNHERBERGI
3
BAÐHERBERGI
2
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
2010
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:69.900.000KR.

LÝSING

RE/MAX SENTER KYNNIR: Fallega eign á sjávarlóð í Kjósinni.
Húsið er 185,7fm á tveimur hæðum og stendur á einstökum útsýnisstað við Hvalfjörðinn.
Lóðin er 4,866 fm eignarlóð og húsið er samþykkt íbúðarhús.
Húsið skiptist í anddyri, opið rými stofu/borðstofu/eldhúss, 3 svefnherbergi, 2 baðherbergi (annað óinnréttað), opið sjónvarpshol og vinnustofu.
 
Nánari lýsing:
Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt vinnustofu m.3ja fasa rafmagni.
Komið er inn í rúmgott anddyri með góðu skápaplássi. Þaðan er gengið inn í opið rými borðstofu, eldhúss og stofu.
Á neðri hæð eru einnig tvö svefnherbergi, baðherbergi og búr.
Hurð er úr eldhúsi út á litla verönd.
Innangengt er frá alrými inn í vinnuherbergi sem notað hefur verið sem vinnustofa listamanns.
Þegar komið er upp stigann á efri hæðina tekur við rúmgott sjónvarpshol og pallur með góðri vinnuaðstöðu og útsýni yfir sjóinn.
Á efri hæð er einnig svefnherbergi með góðu skápaplássi og innangengt á óinnréttað baðherbergi.
Hiti er í gólfum á neðri hæð og ofnar á efri hæð.
Búið er að taka inn hitaveitu og ljósleiðari á næsta leyti.

 Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Ástþór Reynir í síma 899-6753 [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Miðbúð,276 Kjós

Message sent

Senda fyrirspurn
Miðbúð,276 Kjós

Message sent

Sjá söluyfirlit
Miðbúð,276 Kjós

Skilaboð hafa verið send.