Smiðsbúð 12
210 Garðabær

LÝSING

RE/MAX Senter kynnir í einkasölu mjög flott og gott húsnæði/ geymslurými (dótakassa) á góðum og eftirsóttum stað við Smiðsbúð 12 í 210, Garðabæ. Húsnæðið er 106,3 fm með aðkomu á vesturhlið hússins, þá bæði inn um stóra/háa rafdrifna bílskúrshurð og útidyrahurð á hlið hússins.

Húsnæðið er einnig hægt að fá til leigu fyrir 300 þúsund á mánuði.

Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661 6056 eða með tölvupóst á gulli @remax.is

Um er að ræða opið rými með innkeyrsluhurð og aðstöðu fyrir bíla/hjól osfrv. Gengið er upp stigatröppur frá bíla aðstöðu upp á efri pall sem liggur meðfram aðstöðunni og í enda þess. Á efri palli er aðalinngangur ásamt gólfsíðum gluggum inn í rýmið. Mjög hátt er til lofts, bjart og snyrtilegt. Smekklegt eldhús og afstúkað salerni. Allt húsnæðið er mjög glæsilegt og því fylgir sérmerkt þinglýst útisvæði sem er 165,4 fermetrar. 

Almenningslóð er hins vegar óskipt og er afgirt 2081 fermetrar og skiptist jafnt á alla eignarhluta.
Aðgangshlið er með opnun gegnum síma.
Kvöð er á húsnæði þar sem gert er ráð fyrir að húsnæðið sé nýtt sem geymslu-frístundarhúsnæði. Öll regluleg atvinnustarfsemi er því bönnuð í húsinu eða háð samþykki bæjarstjórnar í Garðabæ.

Allar nánari upplýsingar gefa Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli i sima 661-6056 eða [email protected] - B.A. lögfræði - Löggiltur fasteignasali.
og Gunnar Sverrir Löggiltur fasteignasali í síma 862-2001 / eða [email protected]


Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 59.900.-

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Atvinnuhúsnæði
STÆRÐ
106 M²
HERBERGI
0
STOFUR
0
SVEFNHERBERGI
0
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
2004
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:34.900.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Atvinnuhúsnæði
STÆRÐ
106 M²
HERBERGI
0
STOFUR
0
SVEFNHERBERGI
0
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
2004
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:34.900.000KR.

LÝSING

RE/MAX Senter kynnir í einkasölu mjög flott og gott húsnæði/ geymslurými (dótakassa) á góðum og eftirsóttum stað við Smiðsbúð 12 í 210, Garðabæ. Húsnæðið er 106,3 fm með aðkomu á vesturhlið hússins, þá bæði inn um stóra/háa rafdrifna bílskúrshurð og útidyrahurð á hlið hússins.

Húsnæðið er einnig hægt að fá til leigu fyrir 300 þúsund á mánuði.

Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661 6056 eða með tölvupóst á gulli @remax.is

Um er að ræða opið rými með innkeyrsluhurð og aðstöðu fyrir bíla/hjól osfrv. Gengið er upp stigatröppur frá bíla aðstöðu upp á efri pall sem liggur meðfram aðstöðunni og í enda þess. Á efri palli er aðalinngangur ásamt gólfsíðum gluggum inn í rýmið. Mjög hátt er til lofts, bjart og snyrtilegt. Smekklegt eldhús og afstúkað salerni. Allt húsnæðið er mjög glæsilegt og því fylgir sérmerkt þinglýst útisvæði sem er 165,4 fermetrar. 

Almenningslóð er hins vegar óskipt og er afgirt 2081 fermetrar og skiptist jafnt á alla eignarhluta.
Aðgangshlið er með opnun gegnum síma.
Kvöð er á húsnæði þar sem gert er ráð fyrir að húsnæðið sé nýtt sem geymslu-frístundarhúsnæði. Öll regluleg atvinnustarfsemi er því bönnuð í húsinu eða háð samþykki bæjarstjórnar í Garðabæ.

Allar nánari upplýsingar gefa Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli i sima 661-6056 eða [email protected] - B.A. lögfræði - Löggiltur fasteignasali.
og Gunnar Sverrir Löggiltur fasteignasali í síma 862-2001 / eða [email protected]


Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 59.900.-

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Smiðsbúð,210 Garðabær

Message sent

Senda fyrirspurn
Smiðsbúð,210 Garðabær

Message sent

Sjá söluyfirlit
Smiðsbúð,210 Garðabær

Skilaboð hafa verið send.