Laufrimi 32
112 Reykjavík

LÝSING

Opið hús: Laufrimi 32, 112 Reykjavík, Íbúð merkt: 04 03 01. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 25. júní 2019 milli kl. 17:00 og kl. 18:00.

RE/MAX Senter kynnir 3ja herbergja íbúð að Laufrima 32 í Reykjavík. Einstaklega björt endaíbúð á efstu hæð og með miklu útsýni. Suðursvalir. Sér inngangur. Göngufæri er í leik-, grunn- og framhaldsskóla, heilsugæslu, bókasafn, verslanir o.fl. Virkilega góð staðsetning.

Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 101,5 m2.

Nánari lýsing:

Útitröppur eru með hita (affall).
Forstofa er með drapplituðum flísum á gólfi. Viðarfataskápar þekja einn vegg. Mjög gott skápapláss.
Hol tengir saman herbergi, baðherbergi og stofu. Parket á gólfi er nýlegt og flæðir um flest rými íbúðar.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Dökkar flísar á gólfi og upp baðkar. Hvítar flísar á veggjum. Hvít innrétting með neðri og efri skápum, spegli og lýsingu. Baðkar, sturta með gleri, handklæðaofn og salerni. 
Hjónaherbergi er með hvítum fataskápum. Útsýni út að Esju. Parket á gólfi.
Barnaherbergi er einnig rúmgott. Án fataskápa. Parket á gólfi.
Stofa og borðstofa eru í björtu og rúmgóðu rými með gluggum á tvo vegu. Útgengi er út á suðursvalir með einstöku útsýni til fjalla. Parket á gólfi.
Eldhús er með "U" laga hvítri innréttingu með viðarborðplötu. Milli efri og neðri skápa eru ljósar flísar. Inn af eldhúsborðkrók er þvottahús. Parket á gólfi. 
Þvottahús er inn af eldhúsi, aðskilið með hvítri háglans rennihurð. Stæði fyrir þvottavél og þurrkara. Hillur á veggjum og gott borðpláss. Dökkar flísar á gólfi. 
Geymsla er sér á 1. hæð.
Hjóla- og vagnageymsla eru í sameign á 1. hæð.
Garður er í sameign. Gróinn með leiktækjum. Garðsláttur er á vegum húsfélags.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún löggiltur fasteignasali í síma 864-0061 / [email protected] 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.

 
 

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
101 M²
HERBERGI
3
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1995
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:43.900.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
101 M²
HERBERGI
3
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1995
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:43.900.000KR.

LÝSING

RE/MAX Senter kynnir 3ja herbergja íbúð að Laufrima 32 í Reykjavík. Einstaklega björt endaíbúð á efstu hæð og með miklu útsýni. Suðursvalir. Sér inngangur. Göngufæri er í leik-, grunn- og framhaldsskóla, heilsugæslu, bókasafn, verslanir o.fl. Virkilega góð staðsetning.

Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 101,5 m2.

Nánari lýsing:

Útitröppur eru með hita (affall).
Forstofa er með drapplituðum flísum á gólfi. Viðarfataskápar þekja einn vegg. Mjög gott skápapláss.
Hol tengir saman herbergi, baðherbergi og stofu. Parket á gólfi er nýlegt og flæðir um flest rými íbúðar.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Dökkar flísar á gólfi og upp baðkar. Hvítar flísar á veggjum. Hvít innrétting með neðri og efri skápum, spegli og lýsingu. Baðkar, sturta með gleri, handklæðaofn og salerni. 
Hjónaherbergi er með hvítum fataskápum. Útsýni út að Esju. Parket á gólfi.
Barnaherbergi er einnig rúmgott. Án fataskápa. Parket á gólfi.
Stofa og borðstofa eru í björtu og rúmgóðu rými með gluggum á tvo vegu. Útgengi er út á suðursvalir með einstöku útsýni til fjalla. Parket á gólfi.
Eldhús er með "U" laga hvítri innréttingu með viðarborðplötu. Milli efri og neðri skápa eru ljósar flísar. Inn af eldhúsborðkrók er þvottahús. Parket á gólfi. 
Þvottahús er inn af eldhúsi, aðskilið með hvítri háglans rennihurð. Stæði fyrir þvottavél og þurrkara. Hillur á veggjum og gott borðpláss. Dökkar flísar á gólfi. 
Geymsla er sér á 1. hæð.
Hjóla- og vagnageymsla eru í sameign á 1. hæð.
Garður er í sameign. Gróinn með leiktækjum. Garðsláttur er á vegum húsfélags.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún löggiltur fasteignasali í síma 864-0061 / [email protected] 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.

 
 

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Laufrimi,112 Reykjavík

Message sent

Senda fyrirspurn
Laufrimi,112 Reykjavík

Message sent

Sjá söluyfirlit
Laufrimi,112 Reykjavík

Skilaboð hafa verið send.