Ennishvarf 11
203 Kópavogur

LÝSING

REMAX Senter kynnir: Ennishvarf 11

Glæsilegt einbýli á góðum stað.


Neðri hæð: Glæsilegt eldhús með eyju sem er opið inn í borðstofu og stofu, tvöföld hurð út á suður pall úr borðstofu. Í stofu er fallegur arinn, einnig er útgengi úr stofu í suður garð. Tvö svefnherbergi eru á hæðinni, þar af annað inn af stofu sem er nýtt sem heimaskrifstofa í dag. Forstofa með fataherbergi inn af, baðherbergi með sturtu og útgengi í garð, innangengt í stóran bílskúr frá forstofu (gufubað innst í bílskúr).
 
Efri hæð: Stórt alrými/sjónvarpshol með útgengi á góðar suðursvalir, hjónaherbergi með fataherbergi og suðursvölum. Tvö rúmgóð barnaherbergi, stórt baðherbergi með sturtu og baðkari, þvottahús er innaf baðherbergi.
Afgirtur garður með stórum palli, grasflöt, heitum potti, stór hellulögð innkeyrsla sem rúmar nokkra bíla.

Allar frekari upplýsingar um eignina veita:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115 / [email protected]  
Gunnar Sverrir Löggiltur fasteignasali í síma 862-2001 / [email protected]


-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900,

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
311 M²
HERBERGI
7
STOFUR
2
SVEFNHERBERGI
5
BAÐHERBERGI
2
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
2005
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Áhvílandi:
0
VERÐ:128.000.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
311 M²
HERBERGI
7
STOFUR
2
SVEFNHERBERGI
5
BAÐHERBERGI
2
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
2005
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Áhvílandi:
0
VERÐ:128.000.000KR.

LÝSING

REMAX Senter kynnir: Ennishvarf 11

Glæsilegt einbýli á góðum stað.


Neðri hæð: Glæsilegt eldhús með eyju sem er opið inn í borðstofu og stofu, tvöföld hurð út á suður pall úr borðstofu. Í stofu er fallegur arinn, einnig er útgengi úr stofu í suður garð. Tvö svefnherbergi eru á hæðinni, þar af annað inn af stofu sem er nýtt sem heimaskrifstofa í dag. Forstofa með fataherbergi inn af, baðherbergi með sturtu og útgengi í garð, innangengt í stóran bílskúr frá forstofu (gufubað innst í bílskúr).
 
Efri hæð: Stórt alrými/sjónvarpshol með útgengi á góðar suðursvalir, hjónaherbergi með fataherbergi og suðursvölum. Tvö rúmgóð barnaherbergi, stórt baðherbergi með sturtu og baðkari, þvottahús er innaf baðherbergi.
Afgirtur garður með stórum palli, grasflöt, heitum potti, stór hellulögð innkeyrsla sem rúmar nokkra bíla.

Allar frekari upplýsingar um eignina veita:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115 / [email protected]  
Gunnar Sverrir Löggiltur fasteignasali í síma 862-2001 / [email protected]


-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900,

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Ennishvarf,203 Kópavogur

Message sent

Senda fyrirspurn
Ennishvarf,203 Kópavogur

Message sent

Sjá söluyfirlit
Ennishvarf,203 Kópavogur

Skilaboð hafa verið send.