Skipasund 9
104 Reykjavík

LÝSING

RE/MAX Senter kynnir 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í Skipasundi 9 í Reykjavík.  Íbúðin snýr út í garð og er lítið sem ekkert niðurgrafin. Útgengi er beint úr stofu út á timburverönd og út í garð. Stór og gróinn garður. Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum árin, m.a. nýir gluggar. Göngufæri er í leik- og grunnskóla. Einnig í ýmsa þjónustu og verslanir. Stutt er í Elliðaárdalinn og Laugardalinn með öllu sínu útivistarsvæði og hjóla- og göngustígum. 

Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymslur. Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 81,9 m2.

Nánari lýsing:

Forstofa er inn af tröppum (þrjú þrep) að framanverðu. Ljósar flísar á gólfi. 
Hol er inn af forstofu og tengir öll rými íbúðarinnar. Gólfhiti. Dökkar flísar á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt, dökkar flísar á gólfi og hvítar á veggjum við baðkar. Baðkar með sturtuhengi, salerni, vaskur og speglaskápur. Gólfhiti.
Hjónaherbergi er með hvítum fataskápum. Parket á gólfi.
Barnaherbergi  er án fataskápa. Parket á gólfi.
Stofa er björt með gluggum á tvo vegu, til SA og SV. Parket á gólfi. Útgengi er út á timburverönd úti í garði.
Eldhús er rúmgott með viðarinnréttingu á tveimur veggjum. Ljósar flísar milli efri og neðri skápa. Dökkar gólfflísar og gólfhiti.
Geymslur eru tvær, undir tröppum inni sem og útidyratröppum.
Garður er stór og gróinn með verönd.
Endurbætur hafa átt sér stað á heildareigninni í gegnum árin. Nýbúið er að skipta um glugga í húsinu og drena að hluta. Fyrir nokkrum árum var þakinu lyft upp, byggðir kvistir og endurnýjað að öllu leiti ásamt þakrennum. Nýleg rafmagnstafla. Einnig hafa lagnir efri hæða verið endurnýjaðar og niður í sameign á jarðhæð, en óvíst er með lagnir í titekinni íbúð. Fyrirhugað er að laga steinun á húsinu að framanverðu.
Ath. að eigandi eignarinnar er eigandi efri hæðar, en hefur átt tiltekna íbúð í afar stuttan tíma og þekkir ekki ástand hennar til hlítar.
Teiknað af Arinbirni Þorkelssyni

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún löggiltur fasteignasali í síma 864-0061 / [email protected] 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.

 


Teiknað af Arinbirni Þorkelssyni

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
81 M²
HERBERGI
3
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1948
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:39.900.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
81 M²
HERBERGI
3
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1948
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:39.900.000KR.

LÝSING

RE/MAX Senter kynnir 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í Skipasundi 9 í Reykjavík.  Íbúðin snýr út í garð og er lítið sem ekkert niðurgrafin. Útgengi er beint úr stofu út á timburverönd og út í garð. Stór og gróinn garður. Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum árin, m.a. nýir gluggar. Göngufæri er í leik- og grunnskóla. Einnig í ýmsa þjónustu og verslanir. Stutt er í Elliðaárdalinn og Laugardalinn með öllu sínu útivistarsvæði og hjóla- og göngustígum. 

Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymslur. Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 81,9 m2.

Nánari lýsing:

Forstofa er inn af tröppum (þrjú þrep) að framanverðu. Ljósar flísar á gólfi. 
Hol er inn af forstofu og tengir öll rými íbúðarinnar. Gólfhiti. Dökkar flísar á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt, dökkar flísar á gólfi og hvítar á veggjum við baðkar. Baðkar með sturtuhengi, salerni, vaskur og speglaskápur. Gólfhiti.
Hjónaherbergi er með hvítum fataskápum. Parket á gólfi.
Barnaherbergi  er án fataskápa. Parket á gólfi.
Stofa er björt með gluggum á tvo vegu, til SA og SV. Parket á gólfi. Útgengi er út á timburverönd úti í garði.
Eldhús er rúmgott með viðarinnréttingu á tveimur veggjum. Ljósar flísar milli efri og neðri skápa. Dökkar gólfflísar og gólfhiti.
Geymslur eru tvær, undir tröppum inni sem og útidyratröppum.
Garður er stór og gróinn með verönd.
Endurbætur hafa átt sér stað á heildareigninni í gegnum árin. Nýbúið er að skipta um glugga í húsinu og drena að hluta. Fyrir nokkrum árum var þakinu lyft upp, byggðir kvistir og endurnýjað að öllu leiti ásamt þakrennum. Nýleg rafmagnstafla. Einnig hafa lagnir efri hæða verið endurnýjaðar og niður í sameign á jarðhæð, en óvíst er með lagnir í titekinni íbúð. Fyrirhugað er að laga steinun á húsinu að framanverðu.
Ath. að eigandi eignarinnar er eigandi efri hæðar, en hefur átt tiltekna íbúð í afar stuttan tíma og þekkir ekki ástand hennar til hlítar.
Teiknað af Arinbirni Þorkelssyni

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún löggiltur fasteignasali í síma 864-0061 / [email protected] 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.

 


Teiknað af Arinbirni Þorkelssyni

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Skipasund,104 Reykjavík

Message sent

Senda fyrirspurn
Skipasund,104 Reykjavík

Message sent

Sjá söluyfirlit
Skipasund,104 Reykjavík

Skilaboð hafa verið send.