Stuttárbotnar 16
320 Reykholt í Borgarfirði

LÝSING

Remax Fjörður kynnir: Sérlega fallegt og vel staðsett sumarhús við Stuttárbotna 16 í Landi Húsafells. Bústaðurinn er á 1.670 m2 eignarlóð í fallegu umhverfi. Bústaðurinn er skráður samkvæmt Þjóðskrá Íslands 43,9 fm plús sér baðhús um 6 fm2 svo að auki er óskráð svefnloft .

Nánri lýsing: Bústaðurinn skiptist í anddyri,eldhús,stofu og svefniherbergi ásamt salerni á neðrihæð og tvískipt svefnloft sem er yfir hæðinni,parket á gólfum. Timburverönd er í kringum húsið með heitum potti og sér gestahúsi sem er innréttað sem baðhús með sturtu.

Þetta er virkilega snyrtilegt sumarhús á góðum stað í göngufæri við sundlaug,gólfvöll,þjónustumiðstöð,hótelið,veitingastað og fl.

Allar nánari uppls gefur Páll Guðmundsson Lögg,fasteignasali í síma 861-9300 eða [email protected] og Sigrún Einarsdóttir sími 894-2353 eða [email protected] 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 59.900 mvsk.

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Sumarhús
STÆRÐ
49 M²
HERBERGI
2
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
1
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1982
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:16.900.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Sumarhús
STÆRÐ
49 M²
HERBERGI
2
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
1
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1982
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:16.900.000KR.

LÝSING

Remax Fjörður kynnir: Sérlega fallegt og vel staðsett sumarhús við Stuttárbotna 16 í Landi Húsafells. Bústaðurinn er á 1.670 m2 eignarlóð í fallegu umhverfi. Bústaðurinn er skráður samkvæmt Þjóðskrá Íslands 43,9 fm plús sér baðhús um 6 fm2 svo að auki er óskráð svefnloft .

Nánri lýsing: Bústaðurinn skiptist í anddyri,eldhús,stofu og svefniherbergi ásamt salerni á neðrihæð og tvískipt svefnloft sem er yfir hæðinni,parket á gólfum. Timburverönd er í kringum húsið með heitum potti og sér gestahúsi sem er innréttað sem baðhús með sturtu.

Þetta er virkilega snyrtilegt sumarhús á góðum stað í göngufæri við sundlaug,gólfvöll,þjónustumiðstöð,hótelið,veitingastað og fl.

Allar nánari uppls gefur Páll Guðmundsson Lögg,fasteignasali í síma 861-9300 eða [email protected] og Sigrún Einarsdóttir sími 894-2353 eða [email protected] 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 59.900 mvsk.

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Stuttárbotnar,320 Reykholt í Borgarfirði

Message sent

Senda fyrirspurn
Stuttárbotnar,320 Reykholt í Borgarfirði

Message sent

Sjá söluyfirlit
Stuttárbotnar,320 Reykholt í Borgarfirði

Skilaboð hafa verið send.