Skipholt 26
105 Reykjavík

LÝSING

Opið hús: Skipholt 26, 105 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 03 01. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 12. mars 2020 milli kl. 17:00 og kl. 17:45.

RE/MAX Senter kynnir íbúð með risi (3-4ra herb.) að Skipholti 26 í Reykjavík. Íbúðin er töluvert stærri en fermetrafjöldi segir til um, vegna rishæðar sem nýlega hafa verið gerðar endurbætur á. Afar stutt er í miðbæ Reykjavíkur og alla helstu þjónustu, s.s. leikskóla, grunnskóla, Tækniskólann, matvöruverslun, fjölbreyttar verslanir, veitingastaði og heilsugæslu.

Eignin er á tveimur hæðum og skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, stofu, baðherbergi, eldhús, risloft og geymslu. Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 70,7 m2.

Nánari lýsing:

Forstofa er inn af snyrtilegri teppalagðri sameign. Nýleg eldvarnarhurð er inn í íbúð.  Forstofuskápur og rafmagnstafla íbúðar er þar. Áður var gengið upp á ris frá forstofu (nýtist í dag sem skápur). Parket á gólfi sem flæðir um flest rými íbúðarinnar.
Hjónaherbergi er með viðarfataskápum. Útgengi er út á rúmgóðar suðursvalir, með útsýni að Hallgrímskirkju og Perlunni. Svalir voru byggðar fyrir nokkrum árum. Parket á gólfi.
Barnaherbergi/skrifstofa er með parketi á gólfi.
Baðherbergi er með salerni, baðkari með sturtu og skápum undir og ofan við handlaug. Dúkur á gólfi.
Eldhús er með gamalli retro innréttingu. Stálborðplata. Efri og neðri skápar. Pláss fyrir eldhúsborð og stóla. Parket á gólfi.
Stofa er björt og er að hluta til hátt til lofts í henni. Gengið er upp á rishæðina frá stofu. Parket á gólfi.
Risloft er yfir hluta íbúðarinnar og eru um fjögur ár síðan einangrun var endurnýjuð, loft klætt, settir nýir þakgluggar, dregið nýtt rafmagn og sett innfelld lýsing með dimmer. Geymslurými undir súð. Parket á gólfi.
Geymsla er sér í sameign í kjallara. Einnig nýtist pláss undir súð á rishæð.
Þvottahús og þurrkherbergi eru í sameign í kjallara. Einungis þrjár íbúðir eru um þvottahúsið og þurrkherbergið.
Hjóla- og vagnageymsla eru í sameign í kjallara.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún löggiltur fasteignasali í síma 864-0061 / [email protected] 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.

 
 

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
70 M²
HERBERGI
3
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sameig.
BYGGINGARÁR
1954
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:39.900.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
70 M²
HERBERGI
3
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sameig.
BYGGINGARÁR
1954
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:39.900.000KR.

LÝSING

RE/MAX Senter kynnir íbúð með risi (3-4ra herb.) að Skipholti 26 í Reykjavík. Íbúðin er töluvert stærri en fermetrafjöldi segir til um, vegna rishæðar sem nýlega hafa verið gerðar endurbætur á. Afar stutt er í miðbæ Reykjavíkur og alla helstu þjónustu, s.s. leikskóla, grunnskóla, Tækniskólann, matvöruverslun, fjölbreyttar verslanir, veitingastaði og heilsugæslu.

Eignin er á tveimur hæðum og skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, stofu, baðherbergi, eldhús, risloft og geymslu. Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 70,7 m2.

Nánari lýsing:

Forstofa er inn af snyrtilegri teppalagðri sameign. Nýleg eldvarnarhurð er inn í íbúð.  Forstofuskápur og rafmagnstafla íbúðar er þar. Áður var gengið upp á ris frá forstofu (nýtist í dag sem skápur). Parket á gólfi sem flæðir um flest rými íbúðarinnar.
Hjónaherbergi er með viðarfataskápum. Útgengi er út á rúmgóðar suðursvalir, með útsýni að Hallgrímskirkju og Perlunni. Svalir voru byggðar fyrir nokkrum árum. Parket á gólfi.
Barnaherbergi/skrifstofa er með parketi á gólfi.
Baðherbergi er með salerni, baðkari með sturtu og skápum undir og ofan við handlaug. Dúkur á gólfi.
Eldhús er með gamalli retro innréttingu. Stálborðplata. Efri og neðri skápar. Pláss fyrir eldhúsborð og stóla. Parket á gólfi.
Stofa er björt og er að hluta til hátt til lofts í henni. Gengið er upp á rishæðina frá stofu. Parket á gólfi.
Risloft er yfir hluta íbúðarinnar og eru um fjögur ár síðan einangrun var endurnýjuð, loft klætt, settir nýir þakgluggar, dregið nýtt rafmagn og sett innfelld lýsing með dimmer. Geymslurými undir súð. Parket á gólfi.
Geymsla er sér í sameign í kjallara. Einnig nýtist pláss undir súð á rishæð.
Þvottahús og þurrkherbergi eru í sameign í kjallara. Einungis þrjár íbúðir eru um þvottahúsið og þurrkherbergið.
Hjóla- og vagnageymsla eru í sameign í kjallara.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún löggiltur fasteignasali í síma 864-0061 / [email protected] 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.

 
 

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Skipholt,105 Reykjavík

Message sent

Senda fyrirspurn
Skipholt,105 Reykjavík

Message sent

Sjá söluyfirlit
Skipholt,105 Reykjavík

Skilaboð hafa verið send.