Kiðárbotnar 52
320 Reykholt í Borgarfirði

LÝSING

REMAX/ SENTER fasteignasala kynnir til sölu:  Vandað heilsárshús á leigulóð í landi Húsafells með tveimur stórum timburpöllum með skjólgirðingum ásamt heitum potti og fallegum villtum trjágróðri allt í kring. Þrjú svefnherbergi eru í bústaðnum ásamt einu svefnherbergi í gestahúsinu. Á lóðinni er einnig upphitað geymsluhús frá Húsasmiðjunni með tengi fyrir þvottavél og hillum með lítilli áfastri geymslu fyrir grillið. Boðið verður bráðlega upp á að taka inn ljósleiðara í húsið.

Samkvæmt FMR er húsið sjálft skráð 63,3 m2, þar að auki er óskráð gestahús sem er ca 10-12 fm. með herbergi og baðherbergi. Samtals má því áætla að stærð sé ca 75 fm.

Ath ! Eigendur eru opin fyrir því að taka góðan húsbíl upp í kaupverð sumarhússins.

Nánari lýsing: 
Inngangur með parketi á gólfi og innbyggðum hvítum fataskáp.
Herbergi með parketi á gólfi og vönduðu rúmi frá Svefn og heilsu ásamt litlum kojum.
Herbergi með parketi á gólfi og tvíbreiðri neðri koju og einfaldri efri koju.
Geymslan er flísalögð.
Herbergi með parketi á gólfi og vönduðu rúmi frá Svefn og heilsu.
Baðherbergi með flísalögðu gólfi , innrétting ásamt handklæðahillu. Sturtuklefii og handklæðaofn.
Eldhúsið er opið inn í stofu með fallegri Ikea innrétting með efri og neðri skápum og flísum á milli skápa. Ísskápur og uppþvottavél í innréttingu. Parket á gólfi.
Stofan er með parketi á gólfi og útgengi út á verönd.
Hol með flísalögðu gólfi og útgengi út á verönd með heitum potti.

Gestahús ( ca 10-12 fm ) með parketi á gólfi og sérsmíðuðu tvíbreiðu rúmi með sérsniðinni dýnu frá RB rúm.
Baðherbergið er flísalagt með sturtuklefa og litilli innréttingu undir vaski. Opnanlegur gluggi.
Upphitað timburhús sem er með tengi fyrir þvottavél og ísskáp. Nokkrar hillur. Áfast þvi er geymsla fyrir grill. Undir húsinu er eldiviðargeymsla.

Eignin var mikið endurnýjuð í kringum árin  2000 - 2001.
Þakjárn og pappi endurnýjaður.
Allar innréttingar og tæki, öll gólfefni.
Allar lagnir bæði raf og pípulagnir fyrir utan rafmagnstöflu.
Klæðning að utan.
Allur panill að innan ásamt einangrun.
Byggt var við bústaðinn, bæði var stofan lengd út ásamt því að byggt var við hann þar sem í dag er geymsla, hol, svefnherbergi og baðherbergi. Settur upp efri timburpallur ásamt grindverki allt í kring. Neðri pallur ásamt skjólvegg var byggður svo nokkrum árum seinna. Í kringum 2009-2010  var gestahúsið byggt.

Allt innbú getur fylgt með fyrir utan persónulega muni.

Sérlega vandað og vel búið sumarhús í góðu sumarbústaðhverfi, þjónustustig stöðugt að aukast á svæðinu.
Hægt er að skoða vefsíðu Húsafells á http://www.husafell.is, þar eru upplýsingar um svæðið og dagskrána.
Upplýsingar um ljósleiðara er að finna á www.husafellveitur.com

Lóðarleiga á ári er 203.310 og hitaveitan árlega er 114.966

Allar upplýsingar um eignina veitir Guðlaugur Jónas Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 661 6056 eða [email protected]

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 59.900.-


 

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Sumarhús
STÆRÐ
63 M²
HERBERGI
5
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
4
BAÐHERBERGI
2
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1980
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:27.900.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Sumarhús
STÆRÐ
63 M²
HERBERGI
5
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
4
BAÐHERBERGI
2
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1980
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:27.900.000KR.

LÝSING

REMAX/ SENTER fasteignasala kynnir til sölu:  Vandað heilsárshús á leigulóð í landi Húsafells með tveimur stórum timburpöllum með skjólgirðingum ásamt heitum potti og fallegum villtum trjágróðri allt í kring. Þrjú svefnherbergi eru í bústaðnum ásamt einu svefnherbergi í gestahúsinu. Á lóðinni er einnig upphitað geymsluhús frá Húsasmiðjunni með tengi fyrir þvottavél og hillum með lítilli áfastri geymslu fyrir grillið. Boðið verður bráðlega upp á að taka inn ljósleiðara í húsið.

Samkvæmt FMR er húsið sjálft skráð 63,3 m2, þar að auki er óskráð gestahús sem er ca 10-12 fm. með herbergi og baðherbergi. Samtals má því áætla að stærð sé ca 75 fm.

Ath ! Eigendur eru opin fyrir því að taka góðan húsbíl upp í kaupverð sumarhússins.

Nánari lýsing: 
Inngangur með parketi á gólfi og innbyggðum hvítum fataskáp.
Herbergi með parketi á gólfi og vönduðu rúmi frá Svefn og heilsu ásamt litlum kojum.
Herbergi með parketi á gólfi og tvíbreiðri neðri koju og einfaldri efri koju.
Geymslan er flísalögð.
Herbergi með parketi á gólfi og vönduðu rúmi frá Svefn og heilsu.
Baðherbergi með flísalögðu gólfi , innrétting ásamt handklæðahillu. Sturtuklefii og handklæðaofn.
Eldhúsið er opið inn í stofu með fallegri Ikea innrétting með efri og neðri skápum og flísum á milli skápa. Ísskápur og uppþvottavél í innréttingu. Parket á gólfi.
Stofan er með parketi á gólfi og útgengi út á verönd.
Hol með flísalögðu gólfi og útgengi út á verönd með heitum potti.

Gestahús ( ca 10-12 fm ) með parketi á gólfi og sérsmíðuðu tvíbreiðu rúmi með sérsniðinni dýnu frá RB rúm.
Baðherbergið er flísalagt með sturtuklefa og litilli innréttingu undir vaski. Opnanlegur gluggi.
Upphitað timburhús sem er með tengi fyrir þvottavél og ísskáp. Nokkrar hillur. Áfast þvi er geymsla fyrir grill. Undir húsinu er eldiviðargeymsla.

Eignin var mikið endurnýjuð í kringum árin  2000 - 2001.
Þakjárn og pappi endurnýjaður.
Allar innréttingar og tæki, öll gólfefni.
Allar lagnir bæði raf og pípulagnir fyrir utan rafmagnstöflu.
Klæðning að utan.
Allur panill að innan ásamt einangrun.
Byggt var við bústaðinn, bæði var stofan lengd út ásamt því að byggt var við hann þar sem í dag er geymsla, hol, svefnherbergi og baðherbergi. Settur upp efri timburpallur ásamt grindverki allt í kring. Neðri pallur ásamt skjólvegg var byggður svo nokkrum árum seinna. Í kringum 2009-2010  var gestahúsið byggt.

Allt innbú getur fylgt með fyrir utan persónulega muni.

Sérlega vandað og vel búið sumarhús í góðu sumarbústaðhverfi, þjónustustig stöðugt að aukast á svæðinu.
Hægt er að skoða vefsíðu Húsafells á http://www.husafell.is, þar eru upplýsingar um svæðið og dagskrána.
Upplýsingar um ljósleiðara er að finna á www.husafellveitur.com

Lóðarleiga á ári er 203.310 og hitaveitan árlega er 114.966

Allar upplýsingar um eignina veitir Guðlaugur Jónas Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 661 6056 eða [email protected]

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 59.900.-


 

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Kiðárbotnar,320 Reykholt í Borgarfirði

Message sent

Senda fyrirspurn
Kiðárbotnar,320 Reykholt í Borgarfirði

Message sent

Sjá söluyfirlit
Kiðárbotnar,320 Reykholt í Borgarfirði

Skilaboð hafa verið send.