Remax Fjörður kynnir: Sumarhús á fallegum stað á suðurlandi, mitt á milli Aratungu og Laugarvatns í landi Tjarnar. Mikið og fallegt útsýni og stutt í alla þjónustu. Húsið er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands 40,1 fm2 að stærð og að auki er svefnloft og útigeymsla sem er ekki í fm2 tölu. Leigulóð, heitt vatn og rafmagn.
Nánir lýsing: Komið inn í flísalagt anddyri. Tvö svefniherbergi með góðu svefnplássi,parket á gólfi. Baðherbergi með sturtu. Eldhús með góðu skápaplássi . Opið úr eldhúsi í rúmgóða og bjarta stofu. Svefnloft með glugga. Stór pallur er við húsið og geymsluskúr. Lóðin er gróin og hefur verið gerður sparkvöllur þar.
Allar nánari uppls gefur Páll Guðmundsson lögg,fasteignasali í síma 861-9300 eða [email protected]
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 59.900 mvsk.