Mjóahlíð 10
105 Reykjavík

LÝSING

RE/MAX Senter kynnir 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð að Mjóuhlíð 10 í Reykjavík. Húsið hefur fengið miklar endurbætur á undanförnum 12 árum. Göngufæri er í skóla á öllum stigum, íþróttamiðstöð Vals, heilsugæslustöð og alla helstu þjónustu og verslanir í miðbæ Reykjavíkur. Einnig göngufæri í útivistarsvæði Öskjuhlíðar og Klambratúns.

Eignin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, tvær stofur, baðherbergi, eldhús og geymslu. Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 103 m2, fyrir utan geymslu í sameign. 

Nánari lýsing:

Forstofa er inn af snyrtilegri teppalagðri sameign sem nýlega hefur verið máluð. Eldvarnarhurð inn í íbúð. Í forstofuholi er fatahengi.
Forstofuherbergi er mjög stórt. Hægt er að ganga inn í það bæði úr íbúð og af stigagangi.
Eldhús er með eldri viðarinnréttingu á þremur veggjum. Efri skápar ná upp í loft. Viðarborðplata var sett síðar og helluborð (span) og bakaraofn u.þ.b. 5 ára.
Borðstofa er björt með fallegum hornglugga. Hurðarop milli eldhúss og borðstofu hefur verið stækkað. Gengið er úr borstofu yfir í stofu. Útgengi er út á suður-svalir.
Stofa er björt. Hurðarop frá stofu og fram í forstofuhol hefur verið stækkað út frá því sem upprunalegri teikningu. 
Hjónaherbergi er rúmgott og er með eldri fataskápum.
Baðherbergi var endurnýjaðr árið 2007. Flísalagt í hólf og gólf, hvítar flísar upp flesta veggi og dökkar gólfflísar og upp hluta veggja. Upphengt salerni, handklæðaofn, handlaug og skúffueining, veggfestur stór spegill, háglans hvítir skápar, aðstaða og tengi fyrir þvottavél. Sturta með gleri sem fellur inn í sturtuna til að nýta plássið sem best.
Geymsla er í sameign í kjallara og er ekki inni í fermetrafjölda eignar. Geymslan er í sameign með eigendum 2. hæðar.
Þvottahús er í sameign í kjallara. Nýlega var gólf (epoxy) og veggir málaðir samhliða öðru í sameign.
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign í kjallara.
Möguleikar eru fyrir hendi að útbúa svefnherbergi þar sem eldhúsið er og færa eldhús í borðstofu eða breyta borðstofu í svefnherbergi. Eins er annað svefnherbergið sem er fyrir það stórt að það geti nýst sem systkinaherbergi.
Endurbætur: Þakjárn var endurnýjað haust 2019. Steypuviðgerðir og húsið steinað fyrir um 10 árum. Allir gluggarnir nema tveir voru endurnýjaðir fyrir um 12 árum. Drenlagnir lagðar og skipt um jarðveg í garði fyrir um 12 árum. Þá var garðurinn tekinn í gegn með fjölærum plöntum, hellulögn í kringum hús og steinlögn og runnum syðst í garðinum. Handan girðingar er leikskólinn Sólhlíð. Skólplagnir voru endurnýjaðar fyrir u.þ.b. 20 árum. Rafmagn var, að mestu, dregið nýtt í íbúð fyrir um 20 árum.
Linoleum gólfdúkur er á öllum gólfum íbúðar, nema baðherbergi. (Slíkt gólfefni er framleitt úr náttúrulegum efnum á mjög vistvænan hátt. Dúkarnari hafa hljóðdempandi eiginleika og eru hlýir undir fæti og henta því vel sem gólfefni fyrir heimili. Rannsóknir sýna að linoleumdúkar eru mjög hagkvæmir þegar litið er til fjárfestingar- og viðhaldskostnaðar á líftíma gólfefnisins.)
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún löggiltur fasteignasali í síma 864-0061 / [email protected] 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.

 
 

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
103 M²
HERBERGI
4
STOFUR
2
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sameig.
BYGGINGARÁR
1945
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:54.900.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
103 M²
HERBERGI
4
STOFUR
2
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sameig.
BYGGINGARÁR
1945
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:54.900.000KR.

LÝSING

RE/MAX Senter kynnir 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð að Mjóuhlíð 10 í Reykjavík. Húsið hefur fengið miklar endurbætur á undanförnum 12 árum. Göngufæri er í skóla á öllum stigum, íþróttamiðstöð Vals, heilsugæslustöð og alla helstu þjónustu og verslanir í miðbæ Reykjavíkur. Einnig göngufæri í útivistarsvæði Öskjuhlíðar og Klambratúns.

Eignin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, tvær stofur, baðherbergi, eldhús og geymslu. Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 103 m2, fyrir utan geymslu í sameign. 

Nánari lýsing:

Forstofa er inn af snyrtilegri teppalagðri sameign sem nýlega hefur verið máluð. Eldvarnarhurð inn í íbúð. Í forstofuholi er fatahengi.
Forstofuherbergi er mjög stórt. Hægt er að ganga inn í það bæði úr íbúð og af stigagangi.
Eldhús er með eldri viðarinnréttingu á þremur veggjum. Efri skápar ná upp í loft. Viðarborðplata var sett síðar og helluborð (span) og bakaraofn u.þ.b. 5 ára.
Borðstofa er björt með fallegum hornglugga. Hurðarop milli eldhúss og borðstofu hefur verið stækkað. Gengið er úr borstofu yfir í stofu. Útgengi er út á suður-svalir.
Stofa er björt. Hurðarop frá stofu og fram í forstofuhol hefur verið stækkað út frá því sem upprunalegri teikningu. 
Hjónaherbergi er rúmgott og er með eldri fataskápum.
Baðherbergi var endurnýjaðr árið 2007. Flísalagt í hólf og gólf, hvítar flísar upp flesta veggi og dökkar gólfflísar og upp hluta veggja. Upphengt salerni, handklæðaofn, handlaug og skúffueining, veggfestur stór spegill, háglans hvítir skápar, aðstaða og tengi fyrir þvottavél. Sturta með gleri sem fellur inn í sturtuna til að nýta plássið sem best.
Geymsla er í sameign í kjallara og er ekki inni í fermetrafjölda eignar. Geymslan er í sameign með eigendum 2. hæðar.
Þvottahús er í sameign í kjallara. Nýlega var gólf (epoxy) og veggir málaðir samhliða öðru í sameign.
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign í kjallara.
Möguleikar eru fyrir hendi að útbúa svefnherbergi þar sem eldhúsið er og færa eldhús í borðstofu eða breyta borðstofu í svefnherbergi. Eins er annað svefnherbergið sem er fyrir það stórt að það geti nýst sem systkinaherbergi.
Endurbætur: Þakjárn var endurnýjað haust 2019. Steypuviðgerðir og húsið steinað fyrir um 10 árum. Allir gluggarnir nema tveir voru endurnýjaðir fyrir um 12 árum. Drenlagnir lagðar og skipt um jarðveg í garði fyrir um 12 árum. Þá var garðurinn tekinn í gegn með fjölærum plöntum, hellulögn í kringum hús og steinlögn og runnum syðst í garðinum. Handan girðingar er leikskólinn Sólhlíð. Skólplagnir voru endurnýjaðar fyrir u.þ.b. 20 árum. Rafmagn var, að mestu, dregið nýtt í íbúð fyrir um 20 árum.
Linoleum gólfdúkur er á öllum gólfum íbúðar, nema baðherbergi. (Slíkt gólfefni er framleitt úr náttúrulegum efnum á mjög vistvænan hátt. Dúkarnari hafa hljóðdempandi eiginleika og eru hlýir undir fæti og henta því vel sem gólfefni fyrir heimili. Rannsóknir sýna að linoleumdúkar eru mjög hagkvæmir þegar litið er til fjárfestingar- og viðhaldskostnaðar á líftíma gólfefnisins.)
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún löggiltur fasteignasali í síma 864-0061 / [email protected] 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.

 
 

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Mjóahlíð,105 Reykjavík

Message sent

Senda fyrirspurn
Mjóahlíð,105 Reykjavík

Message sent

Sjá söluyfirlit
Mjóahlíð,105 Reykjavík

Skilaboð hafa verið send.