Bauganes 27
101 Reykjavík

LÝSING

REMAX Senter kynnir: Bauganes 27 fallegt 7 herb einbýli í Skerjafirði.

Húsið er eitt fyrsta húsið á Íslandi í fúnkisstíl og er byggt 1932 fyrir Ragnar í Smára.
Aðalhæð: Forstofa með skápum, gestasalerni, hol, tvær stofur og eldhús í opnu rými.
Efri hæð: Sjónvarpshol (var eitt sinn notað sem svefnherbergi), hjónaherbergi, tvö barnaherbergi og baðherbergi með baðkari og sturtuaðstöðu.
Kjallari: Stórt herbergi (notað sem barnaherbergi), þvottahús, hol, salerni og geymslur. Í þvottahúsi er sturta og innrétting með vaski.
Ekki er full lofthæð í kjallara en teikningar fylgja með breytingum á kjallara þar sem lofthæð er aukin og teiknuð tvö svefnherbergi.
Eignin var talsvert endurnýjuð fyrir um 5 árum og skoðuð af sérfræðingi í gömlum húsum. Meðal annars var límt niður gegnheilt eikarparket á aðalhæðina og hún gifsuð, eldhúsinnrétting og tæki endurnýjuð ásamt gestasalerni á aðalhæð. Á efri hæð voru upprunalegar gólffjalir pússaðar upp og lakkaðar.
Rafmagn var endurnýjað að hluta og verönd við stofu var hellulögð. 
Járn á þaki er um 10 ára gamalt.  Húsið er ný klætt með bárujárni og einangrað ásamt því að timbur undir klæðningu var endurnýjað þar sem það þurfti.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115/ [email protected]  

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900,
 

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
206 M²
HERBERGI
7
STOFUR
2
SVEFNHERBERGI
4
BAÐHERBERGI
3
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1932
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Áhvílandi:
0
VERÐ:99.500.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
206 M²
HERBERGI
7
STOFUR
2
SVEFNHERBERGI
4
BAÐHERBERGI
3
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1932
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Áhvílandi:
0
VERÐ:99.500.000KR.

LÝSING

REMAX Senter kynnir: Bauganes 27 fallegt 7 herb einbýli í Skerjafirði.

Húsið er eitt fyrsta húsið á Íslandi í fúnkisstíl og er byggt 1932 fyrir Ragnar í Smára.
Aðalhæð: Forstofa með skápum, gestasalerni, hol, tvær stofur og eldhús í opnu rými.
Efri hæð: Sjónvarpshol (var eitt sinn notað sem svefnherbergi), hjónaherbergi, tvö barnaherbergi og baðherbergi með baðkari og sturtuaðstöðu.
Kjallari: Stórt herbergi (notað sem barnaherbergi), þvottahús, hol, salerni og geymslur. Í þvottahúsi er sturta og innrétting með vaski.
Ekki er full lofthæð í kjallara en teikningar fylgja með breytingum á kjallara þar sem lofthæð er aukin og teiknuð tvö svefnherbergi.
Eignin var talsvert endurnýjuð fyrir um 5 árum og skoðuð af sérfræðingi í gömlum húsum. Meðal annars var límt niður gegnheilt eikarparket á aðalhæðina og hún gifsuð, eldhúsinnrétting og tæki endurnýjuð ásamt gestasalerni á aðalhæð. Á efri hæð voru upprunalegar gólffjalir pússaðar upp og lakkaðar.
Rafmagn var endurnýjað að hluta og verönd við stofu var hellulögð. 
Járn á þaki er um 10 ára gamalt.  Húsið er ný klætt með bárujárni og einangrað ásamt því að timbur undir klæðningu var endurnýjað þar sem það þurfti.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115/ [email protected]  

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900,
 

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Bauganes,101 Reykjavík

Message sent

Senda fyrirspurn
Bauganes,101 Reykjavík

Message sent

Sjá söluyfirlit
Bauganes,101 Reykjavík

Skilaboð hafa verið send.