Kotra 16
601 Akureyri

LÝSING

Kotra 16

Um er að ræða um er að ræða 2789 fm. eignarlóð undir íbúðarhús á frábærum útsýnisstað í Vaðlaheiði  austan Akureyrar.

Skilalýsing lóða í öðrum áfanga: 

Almennt
Um ræðir skipulagssvæði úr landi Syðri-Varðgjár.  Jörðinni var skipt árið 2018 og hlaut syðri hluti jarðarinnar nafnið Kotra. Lóðin er úr landi Kotru í Eyjafjarðarsveit og er hún staðsett á skipulagssvæði 2. 

Vegur
Vegur liggur frá Veigarstaðarvegi og að lóðamörkum. Vegurinn er uppbyggður og 5 metra breiður. Ekki er bundið slitlag á vegi en fín möl er í efsta lagi vegar sem búið er að hefla og valta.
 
Hreinsistöð/rotþró
Sameiginleg hreinsistöð verður fyrir lóðir 7-19, ásamt Hásæti. Hreinsistöðin er sameign lóðafélagsins.

Lagnir innan skipulagssvæðis
Þinglýst kvöð er á lóðinni um mögulegar lagnaleiðir. Sameiginlegar lagnir að hreinsistöð eru sameign lóðafélagsins. Tvöfalt fráveitukerfi er til staðar og ber lóðareiganda skylda til þess að tengja heitan pott, drenlagnir og vatn úr þakrennum inn á grávatnslögnina en ekki í skólplögn.
 
Lóðarfélag skylduaðild
Skylda er að vera í lóðafélagi sem sér um rekstur fráveitukerfis, hreinsistöðvar, vegar og öðrum rekstri á sameiginlegu svæði milli lóðanna. Hver lóðarhafi greiðir mánaðarlega í félagið upphæð sem ákvörðuð skal á stofnfundi félagsins, greiðslur til félagsins hefjast þegar að lóðirnar verða afhentar.
 
Gróður 
Þinglýst kvöð er á lóðinni að gróður megi ekki vera hærri en 9 metrar. Ekki skal gróðursetja nær sameiginlegum vegi en 5 metra til að auðvelda snjómokstur og minnka snjósöfnun á vegi.
 
Deiliskipulag
Skipulag svæðisins og textalýsing þess má sjá í fylgiskjali.
 
Byggingarhraði
Mælst er til að framkvæmdum ljúki á sem skemmstum tíma, helst innan þriggja ára.


Nánari upplýsingar um eignina veitir Þórhallur Viðarsson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 696-6665 [email protected] eða Ástþór Reynir, löggiltur fasteignasali í síma 899-6753 [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 59.900 mvsk.

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Lóð
STÆRÐ
2789 M²
HERBERGI
0
STOFUR
0
SVEFNHERBERGI
0
BAÐHERBERGI
0
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
0
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:7.900.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Lóð
STÆRÐ
2789 M²
HERBERGI
0
STOFUR
0
SVEFNHERBERGI
0
BAÐHERBERGI
0
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
0
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:7.900.000KR.

LÝSING

Kotra 16

Um er að ræða um er að ræða 2789 fm. eignarlóð undir íbúðarhús á frábærum útsýnisstað í Vaðlaheiði  austan Akureyrar.

Skilalýsing lóða í öðrum áfanga: 

Almennt
Um ræðir skipulagssvæði úr landi Syðri-Varðgjár.  Jörðinni var skipt árið 2018 og hlaut syðri hluti jarðarinnar nafnið Kotra. Lóðin er úr landi Kotru í Eyjafjarðarsveit og er hún staðsett á skipulagssvæði 2. 

Vegur
Vegur liggur frá Veigarstaðarvegi og að lóðamörkum. Vegurinn er uppbyggður og 5 metra breiður. Ekki er bundið slitlag á vegi en fín möl er í efsta lagi vegar sem búið er að hefla og valta.
 
Hreinsistöð/rotþró
Sameiginleg hreinsistöð verður fyrir lóðir 7-19, ásamt Hásæti. Hreinsistöðin er sameign lóðafélagsins.

Lagnir innan skipulagssvæðis
Þinglýst kvöð er á lóðinni um mögulegar lagnaleiðir. Sameiginlegar lagnir að hreinsistöð eru sameign lóðafélagsins. Tvöfalt fráveitukerfi er til staðar og ber lóðareiganda skylda til þess að tengja heitan pott, drenlagnir og vatn úr þakrennum inn á grávatnslögnina en ekki í skólplögn.
 
Lóðarfélag skylduaðild
Skylda er að vera í lóðafélagi sem sér um rekstur fráveitukerfis, hreinsistöðvar, vegar og öðrum rekstri á sameiginlegu svæði milli lóðanna. Hver lóðarhafi greiðir mánaðarlega í félagið upphæð sem ákvörðuð skal á stofnfundi félagsins, greiðslur til félagsins hefjast þegar að lóðirnar verða afhentar.
 
Gróður 
Þinglýst kvöð er á lóðinni að gróður megi ekki vera hærri en 9 metrar. Ekki skal gróðursetja nær sameiginlegum vegi en 5 metra til að auðvelda snjómokstur og minnka snjósöfnun á vegi.
 
Deiliskipulag
Skipulag svæðisins og textalýsing þess má sjá í fylgiskjali.
 
Byggingarhraði
Mælst er til að framkvæmdum ljúki á sem skemmstum tíma, helst innan þriggja ára.


Nánari upplýsingar um eignina veitir Þórhallur Viðarsson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 696-6665 [email protected] eða Ástþór Reynir, löggiltur fasteignasali í síma 899-6753 [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 59.900 mvsk.

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Kotra,601 Akureyri

Message sent

Senda fyrirspurn
Kotra,601 Akureyri

Message sent

Sjá söluyfirlit
Kotra,601 Akureyri

Skilaboð hafa verið send.