Kornsá 0
541 Blönduós

LÝSING

RE/MAX Senter kynnir einstakt 213,7 m2 hús með sögulegt gildi að Kornsá í Vatnsdal, Áshreppi, A-Húnavatnssýslu. Sýslumannshúsið að Kornsá er frá 1879, en var endurnýjað að stórum hluta á árunum 2000-2014 í samvinnu með Minjastofnun. Húsið er um 80 m2 að grunnfleti og er á þremur hæðum. Jarðhæð og 1. hæð eru um 160 m2 og rishæð 50 m2. Úr húsinu er útsýni yfir Vatnsdalinn og Vatnsdalsánna (laxá) sem svo rennur í Húnavatn.
Innbú og tæki geta fylgt.


Eignin skiptist í forstofu, borðstofu, stofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, baðherbergi og geymslur.

Nánari lýsing húss:
Jarðhæð, 80 fermetrar:
Opið rými og þvottaaðstaða, panilklæddur, bjartur og fallegur.
1. hæð, 80 fermetrar:
Stofa, borðstofa, eldhús, svefnherbergi, anddyri, salerni og miðrými.
Rishæð: 50 fermetrar
Þrjú svefnherbergi, hol, og fjögur falleg kames sem nýst geta sem fataherbergi eða geymslur.
Húsið á lóðinni með torfþakinu er nýtt sem geymsla.

Húsið byggði Lárus Blöndal Sýslumaður. Þegar það var endurbyggt á árunum 2000 til 2014 var gætt að upprunalegum arkitektúr og byggingarstíl svo gamli stíllin og sjarmi hússins gæti notið sín áfram. Hurðir og dyraumbúnaður er upprunalegt, gólf að hluta og spjaldþil á veggjum. Húsið hefur bæði byggingarsögulegt og menningarsögulegt gildi. Staðurinn er í miðri hringiðu sögunnar um síðustu aftöku á Íslandi, þar sem Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigurðsson voru hálshöggvin. Þess má geta að bíómynd með m.a. Baltasar Kormáki í aðalhlutverki, “Agnes” fjallar um þessa harmþrungnu sögu. Einnig samdi Bubbi Morthens lag um ódæðið. Staðurinn er einnig sögusvið metsölubókarinnar Náðarstund eftir Ástralska rithöfundin Hannah Kent.
Landnámssetrið í Borgarnesi er með sýninguna "Öxi - Agnes og Friðrik" í janúar og febrúar 2020, en þá eru liðin 190 ár frá síðustu aftökunni á Íslandi.
Rafmagnskynding er í húsinu.
Landeigandi hefur forkaupsrétt að íbúðarhúsinu.
3ja tíma akstur frá Reykjavík.
Hálftíma akstur á Blönduós þar sem alla þjónustu er að finna.
Hér eru gagnlegar upplýsingar frá hreppnum.


Allar frekari upplýsingar um eignina veitir eigandi, Skúli Thoroddsen í síma 8994831 eða Sigrún löggiltur fasteignasali í síma 864-0061 / [email protected] 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
213 M²
HERBERGI
7
STOFUR
2
SVEFNHERBERGI
4
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1879
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:46.000.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
213 M²
HERBERGI
7
STOFUR
2
SVEFNHERBERGI
4
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1879
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:46.000.000KR.

LÝSING

RE/MAX Senter kynnir einstakt 213,7 m2 hús með sögulegt gildi að Kornsá í Vatnsdal, Áshreppi, A-Húnavatnssýslu. Sýslumannshúsið að Kornsá er frá 1879, en var endurnýjað að stórum hluta á árunum 2000-2014 í samvinnu með Minjastofnun. Húsið er um 80 m2 að grunnfleti og er á þremur hæðum. Jarðhæð og 1. hæð eru um 160 m2 og rishæð 50 m2. Úr húsinu er útsýni yfir Vatnsdalinn og Vatnsdalsánna (laxá) sem svo rennur í Húnavatn.
Innbú og tæki geta fylgt.


Eignin skiptist í forstofu, borðstofu, stofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, baðherbergi og geymslur.

Nánari lýsing húss:
Jarðhæð, 80 fermetrar:
Opið rými og þvottaaðstaða, panilklæddur, bjartur og fallegur.
1. hæð, 80 fermetrar:
Stofa, borðstofa, eldhús, svefnherbergi, anddyri, salerni og miðrými.
Rishæð: 50 fermetrar
Þrjú svefnherbergi, hol, og fjögur falleg kames sem nýst geta sem fataherbergi eða geymslur.
Húsið á lóðinni með torfþakinu er nýtt sem geymsla.

Húsið byggði Lárus Blöndal Sýslumaður. Þegar það var endurbyggt á árunum 2000 til 2014 var gætt að upprunalegum arkitektúr og byggingarstíl svo gamli stíllin og sjarmi hússins gæti notið sín áfram. Hurðir og dyraumbúnaður er upprunalegt, gólf að hluta og spjaldþil á veggjum. Húsið hefur bæði byggingarsögulegt og menningarsögulegt gildi. Staðurinn er í miðri hringiðu sögunnar um síðustu aftöku á Íslandi, þar sem Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigurðsson voru hálshöggvin. Þess má geta að bíómynd með m.a. Baltasar Kormáki í aðalhlutverki, “Agnes” fjallar um þessa harmþrungnu sögu. Einnig samdi Bubbi Morthens lag um ódæðið. Staðurinn er einnig sögusvið metsölubókarinnar Náðarstund eftir Ástralska rithöfundin Hannah Kent.
Landnámssetrið í Borgarnesi er með sýninguna "Öxi - Agnes og Friðrik" í janúar og febrúar 2020, en þá eru liðin 190 ár frá síðustu aftökunni á Íslandi.
Rafmagnskynding er í húsinu.
Landeigandi hefur forkaupsrétt að íbúðarhúsinu.
3ja tíma akstur frá Reykjavík.
Hálftíma akstur á Blönduós þar sem alla þjónustu er að finna.
Hér eru gagnlegar upplýsingar frá hreppnum.


Allar frekari upplýsingar um eignina veitir eigandi, Skúli Thoroddsen í síma 8994831 eða Sigrún löggiltur fasteignasali í síma 864-0061 / [email protected] 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Kornsá,541 Blönduós

Message sent

Senda fyrirspurn
Kornsá,541 Blönduós

Message sent

Sjá söluyfirlit
Kornsá,541 Blönduós

Skilaboð hafa verið send.