Túngata 22
240 Grindavík

LÝSING

Remax Senter og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna: Túngötu 22, neðri hæð, Grindavík. fnr. 209-2548

3D - SKOÐAÐU EIGNINA Í ÞRÍVÍÐU UMHVERFI HÉR - 3DFÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.


Nánari lýsing: Húsið er byggt árið 1962 og er steinsteypt. Húsið var einbýli en var breytt fyrir þó nokkrum árum í tvíbýli. Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi, stofa, eldhús, baðherbergi og svo er stór geymsla og þvottahús.

Aðkoma: Húsið er skráð á Túngötu en inngangur í íbúðina snýr að Marargötu og eru bílastæði íbúðarinnar í botnlanga á Marargötu. Hellulagðar tröppur eru einnig að íbúðinni frá Túngötu.

Forstofa: Flísar á gólfi. Fatahengi og svo er köld geymsla inn af anddyri.

Stofa: Parket á gólfi. Gluggar snúa í vestur.
  
Eldhús: Flísar á gólfi. Hvít innrétting og er flísalagt á milli efri og neðri skápa. Helluborð frá AEG og er vifta yfir því. Bakaraofn er einnig frá AEG. 

Baðherbergi: Flísar á veggjum og gólfi. Sturta með góðum gólfhalla að niðurfalli. Ljós viðarinnrétting með góðri handlaug. Upphengt salerni.

Svefnherbergi: Eru þrjú talsins og er parket á þeim öllum. Tvo herbergjanna eru mjög rúmgóð en það þriðja aðeins minna. Stór hvítur fataskápur er í hjónaherbergi.

Þvottahús/geymsla: Rúmgóð geymsla þar sem inntak fyrir hitaveitu er í húsið og hún flísalögð. Inn af geymslu er þvottahús með góðri innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Flísar eru á gólfi þvottahús og góður skápur.

Lóð: Lóðin er stór og er sameiginleg með efri hæð og er hún gróin og snyrtileg. 


Íbúðin er vel staðsett í Grindavík á Túngötu og er stutt í flesta þjónustu. Búið er að  klæða húsið að utan og var skipt um flesta glugga í íbúðinni þá. Góð íbúð á flottum stað í bænum.

Ég býð upp á frítt verðmat á þinni fasteign og veiti góða og lipra þjónustu.


Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða [email protected] 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900. kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasala Reykjavíkur því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
110 M²
HERBERGI
4
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
3
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1962
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:31.900.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
110 M²
HERBERGI
4
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
3
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1962
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:31.900.000KR.

LÝSING

Remax Senter og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna: Túngötu 22, neðri hæð, Grindavík. fnr. 209-2548

3D - SKOÐAÐU EIGNINA Í ÞRÍVÍÐU UMHVERFI HÉR - 3DFÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.


Nánari lýsing: Húsið er byggt árið 1962 og er steinsteypt. Húsið var einbýli en var breytt fyrir þó nokkrum árum í tvíbýli. Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi, stofa, eldhús, baðherbergi og svo er stór geymsla og þvottahús.

Aðkoma: Húsið er skráð á Túngötu en inngangur í íbúðina snýr að Marargötu og eru bílastæði íbúðarinnar í botnlanga á Marargötu. Hellulagðar tröppur eru einnig að íbúðinni frá Túngötu.

Forstofa: Flísar á gólfi. Fatahengi og svo er köld geymsla inn af anddyri.

Stofa: Parket á gólfi. Gluggar snúa í vestur.
  
Eldhús: Flísar á gólfi. Hvít innrétting og er flísalagt á milli efri og neðri skápa. Helluborð frá AEG og er vifta yfir því. Bakaraofn er einnig frá AEG. 

Baðherbergi: Flísar á veggjum og gólfi. Sturta með góðum gólfhalla að niðurfalli. Ljós viðarinnrétting með góðri handlaug. Upphengt salerni.

Svefnherbergi: Eru þrjú talsins og er parket á þeim öllum. Tvo herbergjanna eru mjög rúmgóð en það þriðja aðeins minna. Stór hvítur fataskápur er í hjónaherbergi.

Þvottahús/geymsla: Rúmgóð geymsla þar sem inntak fyrir hitaveitu er í húsið og hún flísalögð. Inn af geymslu er þvottahús með góðri innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Flísar eru á gólfi þvottahús og góður skápur.

Lóð: Lóðin er stór og er sameiginleg með efri hæð og er hún gróin og snyrtileg. 


Íbúðin er vel staðsett í Grindavík á Túngötu og er stutt í flesta þjónustu. Búið er að  klæða húsið að utan og var skipt um flesta glugga í íbúðinni þá. Góð íbúð á flottum stað í bænum.

Ég býð upp á frítt verðmat á þinni fasteign og veiti góða og lipra þjónustu.


Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða [email protected] 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900. kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasala Reykjavíkur því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Túngata,240 Grindavík

Message sent

Senda fyrirspurn
Túngata,240 Grindavík

Message sent

Sjá söluyfirlit
Túngata,240 Grindavík

Skilaboð hafa verið send.