Básbryggja 35
110 Reykjavík

LÝSING

Dagbjartur Willardsson lgf. og RE/MAX kynna raðhúsið Básbryggju 35, fnr. 223-9022


3D - SKOÐAÐU EIGNINA Í ÞRÍVÍÐU UMHVERFI HÉR - 3D


FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.


Nánari lýsing: Húsið er byggt árið 1999. Húsið er steinsteypt. Birt stærð er 168,8 fm og bílskúrs 32,9fm. Aðal inngangur er frá göngustíg sem snýr að sjónum. Inngangur er einnig að baka til frá bílastæðum og er þá komið inn í bílskúr. Húsið er á þremur hæðum og einnig er rými fyrir ofan þriðju hæð og er það rými ekki inni í fermetrafjölda hússins. Á neðstu hæð er eitt svefnherbergi, þvottahús og bílskúr. Á annari hæð er stofa, eldhús, snyrting og lítið rými sem gert var ráð fyrir lyftu. Á efstu hæð er sjónvarpshol, hjónaherbergi og baðherbergi þar inn af sem og lítið rými sem gert var ráð fyrir lyftu í.

Aðkoma: Aðal inngangur er frá göngustíg sem snýr til hafs og er hellulögð verönd að útidyrum. Einnig er gengið inn frá bílstæðum í gegnum bílskúr á bakhlið hússins.

Neðsta hæð:

Forstofa: Flísar á gólfi.

Svefnherbergi: Flísar á gólfi. Hurð er út á hellulagða verönd er úr herberginu.

Þvottahús: Flísalagðir veggir. Málað gólf. Hvít innrétting. 

Bílskúr: Málað gólf. Hillur á veggjum.


Miðhæð:

Eldhús: Hvít innrétting. Eyja með keramik helluborði og stórum stálháfi yfir. Whirlpool bakaraofn. Flísar á gólfi. 

Verönd: Út úr eldhúsi er gengið út á stóra hellulagða verönd sem snýr til hafs.

Stofa/borðstofa: Parket á gólfi

Snyrting: Flísalagt í hólf og gólf. Upphengt salerni og handlaug.


Efsta hæð:

Sjónvarpshol: Parket á gólfi. Útgengt á litlar svalir sem snúa að sjónum.

Svefnherbergi: Hjónaherbergið er stórt með parketi á gólfi og stórum fataskáp.

Baðherbergi:  Ljós innrétting  með efri og neðri skápum.Flísalagt í hólf og gólf. Baðkar og sturtuklefi eru í baðherberginu. Handklæðaofn. Upphengt salerni. 

Rými í risi: Fyrir ofan efstu hæð er rými sem ekki er inni í fermetrafjölda hússins og er það í dag notað sem leikrými fyrir börn. Dúkur á gólfiLóð: Hellulagt er fyrir framan inngang að húsinu og malbikað frá bílastæðum að baka til. 

Bátalægi: Húsinu fylgir bátalægi


Húsið er mjög vandað og skemmtilegt með frábæru útsýni. 


Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða [email protected] 


Ég býð upp á frítt verðmat á þinni fasteign og veiti lipra og góða þjónustu.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900. kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Remax Senter því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Raðhús
STÆRÐ
201 M²
HERBERGI
4
STOFUR
2
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
2
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1999
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Áhvílandi:
0
VERÐ:81.900.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Raðhús
STÆRÐ
201 M²
HERBERGI
4
STOFUR
2
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
2
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1999
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Áhvílandi:
0
VERÐ:81.900.000KR.

LÝSING

Dagbjartur Willardsson lgf. og RE/MAX kynna raðhúsið Básbryggju 35, fnr. 223-9022


3D - SKOÐAÐU EIGNINA Í ÞRÍVÍÐU UMHVERFI HÉR - 3D


FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.


Nánari lýsing: Húsið er byggt árið 1999. Húsið er steinsteypt. Birt stærð er 168,8 fm og bílskúrs 32,9fm. Aðal inngangur er frá göngustíg sem snýr að sjónum. Inngangur er einnig að baka til frá bílastæðum og er þá komið inn í bílskúr. Húsið er á þremur hæðum og einnig er rými fyrir ofan þriðju hæð og er það rými ekki inni í fermetrafjölda hússins. Á neðstu hæð er eitt svefnherbergi, þvottahús og bílskúr. Á annari hæð er stofa, eldhús, snyrting og lítið rými sem gert var ráð fyrir lyftu. Á efstu hæð er sjónvarpshol, hjónaherbergi og baðherbergi þar inn af sem og lítið rými sem gert var ráð fyrir lyftu í.

Aðkoma: Aðal inngangur er frá göngustíg sem snýr til hafs og er hellulögð verönd að útidyrum. Einnig er gengið inn frá bílstæðum í gegnum bílskúr á bakhlið hússins.

Neðsta hæð:

Forstofa: Flísar á gólfi.

Svefnherbergi: Flísar á gólfi. Hurð er út á hellulagða verönd er úr herberginu.

Þvottahús: Flísalagðir veggir. Málað gólf. Hvít innrétting. 

Bílskúr: Málað gólf. Hillur á veggjum.


Miðhæð:

Eldhús: Hvít innrétting. Eyja með keramik helluborði og stórum stálháfi yfir. Whirlpool bakaraofn. Flísar á gólfi. 

Verönd: Út úr eldhúsi er gengið út á stóra hellulagða verönd sem snýr til hafs.

Stofa/borðstofa: Parket á gólfi

Snyrting: Flísalagt í hólf og gólf. Upphengt salerni og handlaug.


Efsta hæð:

Sjónvarpshol: Parket á gólfi. Útgengt á litlar svalir sem snúa að sjónum.

Svefnherbergi: Hjónaherbergið er stórt með parketi á gólfi og stórum fataskáp.

Baðherbergi:  Ljós innrétting  með efri og neðri skápum.Flísalagt í hólf og gólf. Baðkar og sturtuklefi eru í baðherberginu. Handklæðaofn. Upphengt salerni. 

Rými í risi: Fyrir ofan efstu hæð er rými sem ekki er inni í fermetrafjölda hússins og er það í dag notað sem leikrými fyrir börn. Dúkur á gólfiLóð: Hellulagt er fyrir framan inngang að húsinu og malbikað frá bílastæðum að baka til. 

Bátalægi: Húsinu fylgir bátalægi


Húsið er mjög vandað og skemmtilegt með frábæru útsýni. 


Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða [email protected] 


Ég býð upp á frítt verðmat á þinni fasteign og veiti lipra og góða þjónustu.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900. kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Remax Senter því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Básbryggja,110 Reykjavík

Message sent

Senda fyrirspurn
Básbryggja,110 Reykjavík

Message sent

Sjá söluyfirlit
Básbryggja,110 Reykjavík

Skilaboð hafa verið send.