861, Hvolsvöllur

Réttarmói 3B

38.000.000 KR
Parhús
5 herb.
153 m 2

YFIRLIT

  • Tegund Parhús
  • Stærð 153 M²
  • Herbergi 5
  • Stofur 1
  • Svefnherbergi 4
  • Baðherbergi 2
  • Inngangur Sér
  • Byggingarár 2022
  • Lyfta Nei
  • Bílskúr

LÝSING

Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali (s:662-6163/[email protected]) og félagsmaður í Félagi fasteignasala kynnir nýtt, fallegt og vel staðsett 153,4fm parhús með bílskúr við Hellishóla í Fljótshlíð.
Húsið er á sameiginlegri lóð með víðáttumiklu útsýni á fallegum stað við Réttarmóa í landi Hellishóla nærri golfvellinum í Fljótshlíð, Rangárþingi eystra. 

Samkvæmt teikningu skiptist húsið í anddyri, 4. svefnherbergi, 2. baðherbergi, stofu, eldhús og þvottahús/geymslu.


Húsið er timburhús klætt að utan með ál-smábáru, litað járn á þaki, þakkantur er úr áli. Gluggar og hurðir eru úr ál/tré. Ísteyptar hitalagnir eru í plötu. Öll loft eru tekin upp í húsinu.

Lóðin: 6.174fm leigulóð skilast grófjöfnuð í kringum húsið.

Húsið afhendist tilbúið að utan og fokhelt að innan (ÍST 51 byggingarstig 4)

Á Hellishólum er glæsilegur 9 holu golfvöllur sem árnar Þverá og Grjótá renna í gegnum - þar er einnig mikið úrval afþreyingar og glæsilegur veitingasalur.

110km frá Reykjavík.

Allar nánari upplýsingar og bókun í skoðun: Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali í síma 662 6163 eða [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald nýrra lána er almennt ca. kr. 50.000. fast gjald óháð lánsfjárhæð.  
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði