YFIRLIT
-
Tegund Fjölbýli
-
Stærð 95 M²
-
Herbergi 3
-
Stofur 1
-
Svefnherbergi 2
-
Baðherbergi 1
-
Inngangur Sameig.
-
Byggingarár 2021
-
Lyfta Já
-
Bílskúr NEI
LÝSING
Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltur fasteignasali og RE/MAX fasteignasala kynna í einkasölu: Vel skipulögð og flott þriggja herbergja 95,6 fm íbúð á fjórðu hæð í fimm hæða lyftufjölbýli við Holtsveg 57, 210 Garðabæ með 15,8 fm svalir, gott útsýni. Harðparket á gólfi að undanskildu baðherbergi og þvottarými sem eru flísalögð. Gólfhiti er á allri íbúðinni og góð lofthæð.
Stæði í bílageymslu merkt 01B03 fylgir með.
Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661 6056eða með tölvupósti á netfangið [email protected]Smelltu á link til að skoða íbúð í 3-DNánar um íbúð 0401: Eignin er þriggja herbergja íbúð á 4. hæð hússins, merkt 0401. Eignin tilheyra svalir á 4. hæð, merktar 0408, stærð 15,8 fm. Íbúð er með geymsluskáp innan íbúðar. Birt stærð séreignar er 95,6 fm. Stæði í bílageymslu fylgir með íbúð, merkt B03.
Innréttingar eru frá HBH. Innihurðir eru yfirfelldar og rennihurð innfelld í vegg. Borðplötur í eldhúsi og inn á baðherbergi eru með 30mm plastlagðri borðplötu. Blöndunartæki frá Mora. Í eldhúsi er helluborð, fjölvirkur bakarofn með blæstri. Innbyggður ísskápur og innbyggð uppþvottavél. Tæki eru frá Electrolux. Á baðherbergi er upphengt salerni. Sturta eru flísalögð og með gler á einni hlið. Blöndunartæki eru einnar handar í borði og sturtutæki á baðherbergi er frá Mora. Inn af baðherbergi er þvottaherbergi með tengingar fyrir þvottavél, innréttingar eru með þeim hætti að þvottavél/þurrkara er lyft upp í vinnuhæð með skúffur fyrir neðan.
Fasteignamat næsta árs er 66.400.000 kr.
Nánari upplýsingar veitir: Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli löggiltur fasteignasali í síma 661-6056/ [email protected] og Gunnar Sverrir löggiltur fasteignasali í síma 862-2001/ [email protected]Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafið samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.-