YFIRLIT
-
Tegund Fjölbýli
-
Stærð 167 M²
-
Herbergi 4
-
Stofur 1
-
Svefnherbergi 3
-
Baðherbergi 1
-
Inngangur Sameig.
-
Byggingarár 2008
-
Lyfta Já
-
Bílskúr JÁ
LÝSING
RE/MAX og Hörður Björnsson kynna í einkasölu: Rúmgóð og björt fjögurra herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin er 167,5 fm. þar af 30,5 fm. rúmgóður bílskúr innaf bílageymslu. Sér 12,7 fm. geymsla er inn af bílskúr. Innangengt er frá íbúð um stigagang með lyftu niður í bílageymslu sem er upphituð. Hjóla- og vagnageymsla er í sameign.
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 167,5.fm. þar af er íbúðarrými 124,3fm. og bílskúr 30,5fm. sérgeymsla merkt 12,7fm.
Fáðu sent söluyfirlitið SAMSTUNDIS með því að smella HÉR Smelltu hér og skoðaðu eignina í 3D SÝN einskonar sýndarveruleiki.Nánari lýsing:Forstofa flísar á gólfi og rúmgóður fataskápur. Þvottahús inn af forstofu með flísum á gólfi.
Stofa og borðstofa eru í björtu opnu rými með parketi á gólfi og útgengi á suðursvalir.
Eldhús parket á gólfi efri og neðri skápar, tengi fyrir uppþvottavél. Útgengt á norðursvalir.
Hjónaherbergi er rúmgott með parketi á gólfi og stórum fataskáp.
Svefnherbergi 2 parket á gólfi.
Svefnherbergi 3 parket á gólfi og fataskápur.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, baðkar og sturta, upphengt salerni og handklæðaofn.
Þvottahús er inn af forstofu með flísum á gólfi og tengi fyrir þvottavél og þurrkara, opnanlegt fag.
Skemmtileg og rúmgóð íbúð á annari hæð í lyftuhúsi með góðu útsýni. Stutt er í góðar gönguleiðir og helstu þjónustu, stutt í skóla, leikskóla og íþróttahús..
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Remax því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun.
Allar frekari upplýsingar og bókanir í skoðun veitir:
Hörður Björnsson í síma 660 8002 eða [email protected]
Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1.Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða og 1.6% fyrir lögaðila,.
2.Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3.Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900.- með vsk.
EF ÞÚ ERT Í SÖLUHUGLEIÐINGUM ER ÞÉR VELKOMIÐ AÐ HAFA SAMBAND OG FÁ FRÍTT OG SKULDBINDINGALAUST SÖLUVERÐMAT Á ÞÍNA EIGN