YFIRLIT
-
Tegund Fjölbýli
-
Stærð 110 M²
-
Herbergi 4
-
Stofur 1
-
Svefnherbergi 3
-
Baðherbergi 1
-
Inngangur Sameig.
-
Byggingarár 1964
-
Lyfta Nei
-
Bílskúr NEI
LÝSING
Opið hús: 12. september 2024 kl. 16:30 til 17:00.Opið hús: Meistaravellir 5, 107 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 03 04. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 12. september 2024 milli kl. 16:30 og kl. 17:00.
Magnús Már Lúðvíksson og Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltir fasteignsasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu:
Fallega og vel skipulagða 110,8 fm fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð í fallegu húsi við Meistaravelli. Íbúðin er innréttuð á vandaðan og smekklegan hátt
Skipulag: Anddyri, eldhús, baðherbergi, 3 svefnherbergi ásamt fataherbergi, stofu, geymslu ásamt þvottaaðstöðu sem er í sameign.
Skipting eignar: Íbúðarhluti er 105,4 fm ásamt geymslu 5,4 fm samtals 110,8 fm
Smelltu á link til að skoða íbúðina í 3DFrekari upplýsingar veitir Maggi í síma 699-2010 eða [email protected]Nánari lýsing:Anddyri: Parket á gólfi, fataskápur.
Herbergi: Parket á gólfi.
Eldhús: Parket á gólfi, falleg svört innrétting, gott skápa- og borðpláss, helluborð, innfelldur ísskápur og uppþvottavél, sætispláss fyrir 2 hástóla við eldhúsborð, stór og fallegur gluggi með glæsilegu útsýni
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum að hluta, sturta með hertu glerskilrúmi, innrétting undir handlaug, fallegir speglar, upphengt salerni, tengi fyrir þvottavél, opnanlegur gluggi.
Herbergi: Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, fataherbergi, útgengt út á svalir.
Stofa/Borðstofa: Parket á gólfi, einkarbjört með stórum gluggum, útgengt út á skjólgóðar svalir.
Geymsla: Sérgeymsla í sameign. (5,4 fm)
Þvottahús: Sameiginlegt í sameign.
Hjóla- og vagnageymsla: Sameiginlegt í sameign.
Framkvæmdir innan íbúðar: Íbúðin var gerð upp fyrir 5 árum síðan þar sem allt gólfefni endurnýjað, baðherbergi endurnýjað, eldhús endurnýjað ásamt nýrri rafmagnstöflu.
Framkvæmdir húsfélag: Fyrir 2 árum lauk framkvæmdum að utan á allri sameigninni: Meistaravellir 5 og 7. Húsið lagað að utan og málað, skipt um glugga þar sem við átti. Skólplagnir voru lagaðar í kjallara fyrir ca ári síðan.
Um er að ræða frábæra fjölskyldueign á þessu vinsæla stað á 3. hæð að Meistaravöllum 5, 107 Reykjavík. Stutt er í alla helstu þjónustu.Nánari upplýsingar veitir:Magnús Már Lúðvíksson, Löggiltur fasteignasali, Sími: 699-2010 eða [email protected].
Guðlaugur Jónas Guðlaugsson, Löggiltur fasteignasali, [email protected]
RE/MAX, Skeifan 17, 108 Reykjavík.Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.