YFIRLIT
-
Tegund Einbýli
-
Stærð 300 M²
-
Herbergi 8
-
Stofur 3
-
Svefnherbergi 5
-
Baðherbergi 2
-
Inngangur Sér
-
Byggingarár 1985
-
Lyfta Nei
-
Bílskúr JÁ
LÝSING
RE/MAX & & BJARNÝ BJÖRG KYNNA: Fagraberg 18, fallegt og rúmgott 8 herbergja fjölskyldu hús á besta stað í Setberginu, Hafnarfirði. Húsið er skráð 300,6 fm þar af er bílskúr 33,3 fm. Eignin skiptist í efri hæð 172,3 fm og neðri hæð 95 fm með sérinngangi á jarðhæð.
Eignin býður upp á mikla möguleika !Allar nánari upplýsingar veitir: Bjarný Björg Arnórsdóttir lgf., í 694-2526 / [email protected] ** SMELLTU HÉR og skoðaðu EIGNINA í 3-D, þrívíðu umhverfi.**
** SMELLTU HÉR og fáðu strax sölyfirlit sent **Allar nánari upplýsingar veitir:
Bjarný Björg Arnórsdóttir, lgf., í síma 694-2526 eða á [email protected]Nánari lýsing:Aðalhæðin samanstendur af anddyri, holi, borðstofu, stofu, eldhúsi, þvottahúsi, 2 svefnherbergjum, baðherbergi, svölum út frá svefnherbergisgangi og bílskúr.
Anddyri: er með flísum á gólfi og góðum fataskáp
Borðstofan: er björt með stórum gluggum og parket á gólfi
Stofan: gengið er niður nokkur þrep í hlýlega stofu með teppi á gólfi og innfelldri lýsingu.
Eldhúsið Er bjart með flísum á gólfi og rúmgóðri innréttingu, bakaraofn í vinnuhæð, helluborði og gluggum út í garð. Opið er úr eldhúsi inn í þvottahús.
Þvottahúsið er með parketflísum á gólfi, innréttingu með vaski. Úr þvottahúsi er gengið út á plan og þaðan inn í bílskúrinn.
Sjónvarpshol : í miðrými hússins er gott sjónvarpshol, gengið er niður á neðri hæðina úr sjónvarpsholinu.
Hjónaherbergi 1#: Rúmgott og bjart með stórum hvítum fataskáp.
Barnaherbergi 2#: Rúmgott og bjart með hvítum fataskáp.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum, hvít innrétting með akrílplötu, upphengt salerni, baðkar með vatnsnuddi, sturta og handklæðaofn. Fjórir gluggar inn á baðherberginu, þar af tveir opnanlegir.
Svalir: gengið er út á svalir af svefnherbergisgangi og þaðan út í garð og á pallinn
Bílskúrinn: er rúmgóður með innréttingu, vask og sjálfvirkum hurðaropnara. Hleðslustöð er fyrir framan bílskúrinn.
Lóðin er vel skipulögð með stóru bílaplani einnig er hiti í tröppum og stétt fyrir framan húsið.
*** Samþykktar eldri teikningar liggja fyrir um að byggja sólskála sem myndi stækka húsið ennþá meira og býður uppá marga möguleika. Í sólskála er gert ráð fyrir arni.*** Neðri hæðin samanstendur af anddyri, holi, 3 herbergjum, baðherbergi, eldhúsi og 2 geymslum.
Anddyri: Er rúmgott með parketi.
Herbergi 3# er stórt með parket á gólfi, ýmsir nýtingarmöguleikar. Innangengt er inn í geymslu úr herberginu.
Herbergi 4# er rúmgott með fataskáp, parket á gólfi.
Herbergi 5# er rúmgott með fataskáp, parket á gólfi.
Eldhúsið ( Herbergi 6# ) er rúmgott með hvítri innréttingu og vask og parket á gólfi.
Baðherbergið er flísalagt með upphengdu salerni og sturtu.
Geymsla 1#: góð geymsla er undir stiganum.
Geymsla 2#: er innan af stóra herberginu
Gólfhiti er á neðri hæðinni nema í stóra herberginu, geymslu og holi.
Garðurinn er gróinn með fallegum palli á móti suðri og heitum potti.
Fallegt hús á afar eftirsóttum stað sem hugsað hefur verið vel um í gegnum tíðina, eign sem vert er að skoða. *** Samþykktar eldri teikningar liggja fyrir um að byggja sólskála sem myndi stækka húsið ennþá meira og býður uppá marga möguleika. Í sólskála er gert ráð fyrir arni.***SKOÐAÐU EIGNINA Í 3D – ÞITT EIGIÐ OPIÐ HÚS ÞEGAR ÞÉR HENTARAllar nánari upplýsingar um eignina veita:
Bjarný Björg Arnórsdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 eða á netfangið [email protected]
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
__________________________
Ertu í söluhugleiðingum?
Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá. Hafið samband og við verðmetum þína eign þér að kostnaðarlausu__________________________
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi er af heildarfasteignamati - Einstaklingar 0,8% - Fyrstu kaupendur 0,4% - Lögaðilar 1,6%.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk