RE/MAX Ísland logo
Opið hús:25. jan. kl 14:30-15:30
Skráð 20. jan. 2026
Söluyfirlit

Mýrdalur 5

EinbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
188.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
119.900.000 kr.
Fermetraverð
636.750 kr./m2
Fasteignamat
112.950.000 kr.
Brunabótamat
99.150.000 kr.
RE/MAX
Mynd af Júlían J. K.  Jóhannsson
Júlían J. K. Jóhannsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2018
Garður
Aðgengi fatl.
Sérinngangur
Fasteignanúmer
2332418
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Byggt 2018.
Raflagnir
Byggt 2018.
Frárennslislagnir
Byggt 2018.
Gluggar / Gler
Byggt 2018.
Þak
Byggt 2018.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Bílskúr er ómálaður og eftir er að spartla veggi. 
RE/MAX /  Júlían J. K. Jóhannsson Lgf. (sími 823 2641 & julian@remax.is) kynna: Fallegt og vel skipulagt einbýlishús á einni hæð við Mýrdal 5 í Innri Njarðvík. Eignin er skráð 188,3 fm, þar af er bílskúr 43,10fm. Húsið var byggt árið 2018 og skartar mikilli lofthæð, stórum viðarpalli og heitum potti. Möguleiki á að bæta við 4. svefnherberginu.



- Glæsilegt einbýli, byggt 2018, með mikilli lofthæð.
- Stór viðarpallur með heitum potti
- 3 rúmgóð svefnherbergi og möguleiki á 4. svefnherberginu.
- Stór bílskúr.
- 2 baðherbergi og gólfhiti í allri eigninni.



Frekari upplýsingar veitir Júlían J. K. löggiltur fasteignasali í síma 823 2641 eða á netfanginu julian@remax.is.



Nánari lýsing eignar:

Forstofa með vínylparketi á gólfum og svartum fataskáp.
Barnaherbergin eru tvö. Parket á gólfi.
Stofa, borðstofa og sjónvarpshols er í opnu, stóru og björtu rými. Skilrúm er á milli hols og stofu. Þaðan er gengið út á sólpall. Vínylparket á gólfum.
Eldhús með svartri innrétting og ljós grárri borðplötu. Mikið skápapláss. Bökunarofn og örbylgjuofn í vinnuhæð. Vínylparket á gólfum.
Hjónaherbergi er rúmgott með stórum fataskáp. Parket á gólfum. 
Baðherbergi með svartri innréttingu og stórum spegli á vegg, upphengt salerni, handklæðaofn, baðkar og inngengri sturtu. Ljós gráar flísar í hólf og gólf. Útgengi út á viðarpall beint í heitan pott út frá baðherbergi. 
Gestasalerni með svartri innréttingu með spegli og upphengt salerni. Gráar flísar á gólfum. Gestasalerni er innaf bílskúr.
Gert er ráð fyrir Þvottahúsi í bílskúr. 
Bílskúr mjög rúmgóður með geymslulofti. Bílskúr er ómálaður og eftir er að spartla veggi. 


Fallegt og vel skipulagt fjölskylduhús í vinsælu Stapaskólahverfi sem vert er að skoða.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Við bendum væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 3.200 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.-
Byggt 2018
4.3 m2
Fasteignanúmer
2332418
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
15.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
skrifstofa@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2026 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin