Gjaldskrá

Almenn gjaldskrá

Hér má finna almenna gjaldskrá RE/MAX á Íslandi

GJALDSKRÁ

Gjaldskrá – Gildir frá og með 18.2.2023

Almennt um Þóknun.

Eftirfarandi gjaldskrá er leiðbeinandi um þjónustu og gildir nema að um annað hafi verið samið.

Þóknunarfjárhæðir í gjaldskránni eru tilgreindar með virðisaukaskatti.

Sala fasteigna:

2% af söluverði auk virðisauka og gagnaöflunargjalds sem er kr. 59.900 m.vsk.

Lágmarksþóknun er kr. 489.800 m.vsk. og að auki gagnaöflunargjald sem er kr. 59.900 m.vsk.

Umsýslugjald kaupenda er kr. 69.900 m.vsk.

Sala félaga og atvinnufyrirtækja:

5% af heildarvirði, þ.m.t. birgðir auk gagnaöflunargjalds sem er kr. 59.900 m.vsk.

Lágmarksþóknun er kr. 620.000 m.vsk. og að auki gagnaöflunargjald sem er kr. 59.900 m.vsk.

Þóknun fyrir að annast milligöngu um og gerð leigusamnings:

Þóknun vegna leigusamninga sem gilda í 5 ár eða minna nemur mánaðarleigu auk virðisaukaskatts.

Þóknun vegna leigusamninga sem gilda í meira en 5 ár er sem nemur leigu tveggja mánaða auk virðisaukaskatts.

Þóknun vegna leigusamninga sem gilda í minna en 6 mánuði er 16,7% af heildarleigu auk virðisaukaskatts. Verði leigusamningur framlengdur er þóknun 16,7% af framlengdri heildarleigu. Leiguþóknun verður þó ekki hærri en hér að ofan.

Skriflegt verðmat á íbúðarhúsnæði: kr. 37.200 m.vsk.

Skriflegt verðmat á atvinnuhúsnæði: 0,5% af fasteignamati eignar auk virðisaukaskatts.

Sala bifreiða sem settar eru upp í kaupverð fasteigna: 4 % af söluverði auk virðisauka, en þó aldrei lægri en kr. 77.190 m.vsk. 

Tímagjald: kr. 23.560 m.vsk.