RE/MAX Ísland logo
Skráð 28. júlí 2025
Söluyfirlit

Lækjasmári 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
73.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
68.900.000 kr.
Fermetraverð
932.341 kr./m2
Fasteignamat
59.000.000 kr.
Brunabótamat
39.600.000 kr.
RE/MAX
Mynd af Vernharð S Þorleifsson
Vernharð S Þorleifsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1997
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameiginlegur
Fasteignanúmer
2231089
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
11
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
1,89
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalarnir Vernharð Þorleifsson og Magga Gísladóttir löggiltir fasteignasalar á RE/MAX kynna vel skipulagða 73,8 fermetra 2ja herbergja búð á 1. hæð með afgirtri verönd  í vinsælu fjölbýlishúsi með lyftu við Lækjasmára 4 í Kópavogi.  Sér þvottaherbergi innan íbúðar og sérgeymsla í kjallara.
Lóðin er snyrtileg með hellulagðri stétt fyrir framan hús með snjóbræðslu. Sameiginlegi garðurinn er vel hirtur og með fallegum gróðri. Sameignin er afar snyrtileg og myndavéladyrasími inni í íbúð.
Frábær staðsetning við alla verslun og þjónustu (t.d. Smáralind og Smáratorg). Leikskóli (Lækur) og grunnskóli (Smáraskóli) í göngufjarlægð. Stutt í útivistarparadís við Kópavogslæk með glæsilegum göngu- og hjólaleiðum. Íþróttasvæði Breiðabliks og Sporthúsið í næsta nágrenni. Auk þess er stutt í félagsstarf eldri borgara við Gullsmára.

Nánari lýsing:
Forstofa: Með flísar á gólfi og skápum.
Gangur: Með parketi á gólfi.
Stofa: Er með parketi á gólfi. Gluggar á tvo vegu,. Stofa er að hluta til opin við eldhús og með útgengi á veröndina.
Verönd: Er hellulögð, afgirt og með hliði á skjólveggnum.
Eldhús: Með parketi á gólfi og fallegri viðar eldhúsinnréttingu. Góður borðkrókur og gluggi til vesturs. Bakaraofn, keramik hellluborð og tengi fyrir uppþvottavél. Inngengi í þvottahús.
Svefnherbergi: Með parketi á gólfi, góðum skápum á heilan vegg sem ná upp í loft.
Þvottaherbergi: Með máluðu gólfi, tengi fyrir þvottavél/þurrkara, hillum og vask.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og á veggjum. Sturtuaðstaða.

Kjallari: Snyrtilegur með góðri umgengni.
Sérgeymsla: Málað gólf og hillur.
Vagna- og hjólageymsla: Er rúmgóð með útgengi á framlóð.
Dekkjageymsla: Læstir skápar fyrir hverja íbúð.
Allar frekari upplýsingar veita Vernharð Þorleifsson löggiltur fasteignasali í síma 699-7372 / venni@remax.is og Magga Gísladóttir löggiltur fasteignasali í síma 698-7494 / magga@remax.is
Kíktu í heimsókn til okkar á Facebook eða á Instagram
 
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
skrifstofa@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2025 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin