Guðmundur Þór Júlíusson og Ástþór Reynir löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu:Glæsileg 2ja herbergja íbúð á frábærum stað í góðu fjölbýlishúsi með lyftu á Skerjabraut 1, 170 Seltjarnarnes. Eignin er á 2. hæð og telur 81,5 fm. Skipulag telur forstofu, svefnherbergi, rúmgott baðherbergi, rúmgóða stofu og borðstofu sem opin er við eldhús með útgengt á rúmgóðar svalir.
Bókið skoðun hjá Gumma Júl í síma 858-7410 eða með tölvupósti á netfangið gj@remax.is eða á Ástþór Reyni í síma 899-6753 eða með tölvupósti á netfangið arg@remax.isNÁNARI LÝSING:Anddyri: Með hvítum fataskáp, spegla rennihurðar.
Eldhús: Ljósar innréttingar og mikið skápapláss. Ofn í vinnuhæð, spanhelluborð. Innfelldur ísskápur og uppþvottavél.
Stofa: Er rúmgóð og samtengd eldhúsi. Útgengt er úr stofu á hellulagða skjólsæla verönd. Sérafnotareitur.
Hjónaherbergi: Er mjög rúmgott og með miklu skápaplássi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Upphengt salerni, Walk-in Sturta og rúmgóð innrétting. Tengi er fyrir þvottavél á baðherbergi.
Gólfefni íbúðar er harðparket en flísar á votrýmum.
Sameignlegt þvottahús er í kjallara þar sem er tengi fyrir þvottavél sér fyrir íbúðina.
Um er að ræða frábæra staðsetningu þar sem mjög stutt er í leikskóla og grunnskóla. Þá eru fallegar göngu- og hjólastígaleiðir um hverfið meðfram sjónum og frábært útivistarsvæði í nágrenni.
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma
858-7410 eða gj@remax.is
Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali í síma
899-6753 eða arg@remax.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.