RE/MAX kynnir: Fallega og bjarta 92,6 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) við Gullengi 23 í Grafarvogi.
Eignin skiptist þannig að íbúðin sjálf er 87,6 fm og sér geymsla 5,0 fm, samtals 92,6 fm skv. FMR. Sameiginlegur bílskúr fyrir íbúa hússins, er hugsaður fyrir þrif á bílum og smá viðgerðir.
Fyrir nánari upplýsingar veitir Páll Guðmundsson lögg,fasteignasali í síma 861-9300 pallb@remax.is og Úlfar Hrafn lögg,fasteignasali í síma 6238747 eða ulfar@remax.is
Nánari lýsing: Forstofa með skápum og parketi á gólfi. Björt stofa með parketi á gólfi með útg. út á rúmgóðar svalir. Eldhúsið er með hvítri innréttingu, viftu, helluborði, ofn, stæði f. uppþv.vél og góðum borðkrók,parket á gólfi. Eldhúsið er opið inn í stofuna. Tvö svefnherbergi með skápum og parketi á gólfum. Baðherbergi með flísum í hólf og gólf, innrétting, handklæðaofn, baðkar, gluggi. Þvottahús með nýlegri innréttingu og tengi fyrir þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi.
Gólfefni íbúðarinnar er harðparket og flísar.
Sér geymsla á jarðhæð, hjóla- og vagnageymsla.
Sameiginlegur bílskúr fyrir íbúa hússins, er hugsaður fyrir þrif á bílum og smá viðgerðir.
Stutt er í alla helstu þjónustu, s.s. verslun, veitingastaði, líkamsrækt, grunn- og leikskóla og aðra afþreyingu.
Fyrir nánari upplýsingar veitir Páll Guðmundsson lögg,fasteignasali í síma 861-9300 pallb@remax.is og Úlfar Hrafn lögg,fasteignasali í síma 6238747 eða ulfar@remax.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.