RE/MAX Ísland logo
Skráð 20. okt. 2024
Deila eign
Deila

Fellsbraut 4

Tví/Þrí/FjórbýliNorðurland/Skagaströnd-545
222.8 m2
7 Herb.
6 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
45.900.000 kr.
Fermetraverð
206.014 kr./m2
Fasteignamat
34.000.000 kr.
Brunabótamat
94.550.000 kr.
Mynd af Bjarni Blöndal
Bjarni Blöndal
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1947
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinngangur
Fasteignanúmer
2138848
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ástand ekki vitað
Raflagnir
ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
ástand ekki vitað
Þak
ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Upphitun
rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
ekki hitaveita á efri hæð
Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali (s:662-6163/bjarni@remax.is) kynnir efri hæð og ris auk bílskúrs á Fellsbraut 4, Skagaströnd. Íbúðin er skráð 179,7fm og bílskúrinn 43,1fm, samtals 222,8fm. Sex svefnherbergi, þrjú á hæðinni og þrjú í risi. Hæðin er skráð 126,5fm og risið 49,6fm

Nánari lýsing:
Forstofan er með flísum á gólfi.
Eldhúsið er með eldri innréttingu, gott vinnupláss, eyja á milli, flísar á gólfi.
Borðstofan er björt með parket á gólfi.
Baðherbergið er með hornbaðkari, upphengt wc, flísar á gólfi, gluggi
Herbergin á hæðinni eru þrjú, öll parketlögð.
Risið er skráð 49,6fm og skiptist í opið miðrými sem nýtt er sem sjónvarpshol og þrjú herbergi, parket á öllum gólfum.
Þvottahús og útigeymsla í sameign.

Húsið er vel staðsett með virkilega góðu útsýni til allra átta.

Allar upplýsingar um eignina veitir Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali í síma 662 6163 eða bjarni@remax.is. 
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar, sjá upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Byggt 1947
43.1 m2
Fasteignanúmer
2138848
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
11.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1947
43.1 m2
Fasteignanúmer
2138848
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
11.750.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1947
43.1 m2
Fasteignanúmer
2138848
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
11.950.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
remax@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2025 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin