RE/MAX Ísland logo
Opið hús:20. okt. kl 17:30-18:00
Skráð 16. okt. 2025
Söluyfirlit

Hrísrimi 32

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
193.6 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
129.900.000 kr.
Fermetraverð
670.971 kr./m2
Fasteignamat
123.600.000 kr.
Brunabótamat
77.950.000 kr.
Byggt 1994
Þvottahús
Garður
Sameiginlegur
Fasteignanúmer
2039827
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Þarfnast aðhalds
Þak
Yfirfarið og málað fyrir ca 7-8 árum
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Hefur verið vart við smá raka í hjónaherbergi á efri hæð. Líklegast frá loftneti sem þarf að fjarlægja.
RE/MAX / Brynjar Ingólfsson kynnir: Parhús sem er fullkomin fjölskyldueign alveg við Rimaskóla. 

- Fasteignamat 2026 - 132.500.000 kr
- Bílastæði fyrir allt að 5 bílum
- Stórar svalir

Nánari lýsing:
1.hæð

Anddyrið er með flísum á gólfi og fataskápur. Innangengt í bílskúr frá anddyrinu.
Herbergi 1 er rúmgott með parketi á gólfi og stórum fataskáp. 
Sjónvarpshol með flísum á gólfi og stórum gólfsíðum gluggum. Möguleiki að breyta í herbergi.
Herbergi 2 er stórt með parket á gólfi og 3földum fataskáp.
Herbergi 3 er með parket á gólfi og gluggum á tveimur hliðum.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Upphengt klósett, sturta, handklæðaofn, innbyggðir skápar.
Þvottahús með flísum á gólfi, vinnuvask og glugga fyrir loftun.
Bílskúr er stór með opnanlegum fögum og innangengt í anddyrið. (Hægt að fá myndir senda á emaili - brynjar@remax.is)

2. hæð 
Stigi upp er parketlagður, pússaður og lakkaður árið 2021.
Stofan er stór og með hárri lofthæð. Parket á gólfi.
Borðstofa er á milli eldhúss og stofu, flísar á gólfi og gólfsíðir gluggar.
Útgengt frá borðstofu út á 28 m² svalir. Svalagólf var endurgert 2020.
Eldhús er inn af borðstofu. Innréttting með miklu skápaplássi, bökunarofn í vinnuhæð, flísar á milli skápa. Borðkrókur við henda eldhúss. Flísar á gólfi.
Baðherbergi 2 er flísalagt í hólf og gólf. Klósett, vaskur, handklæðaofn og baðkar.
Herbergi 4 er parketlagt með gluggum á tveim hliðum. Stór fataskápur.

Frábær staðsetning. Örstutt í leikskóla og skóla. Stutt í verslanir og helstu þjónustu. Fallegar gönguleiðir og leiksvæði í næsta nágrenni.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Brynjar Ingólfsson MSc, löggiltur fasteignasali í síma 666 8 999 / brynjar@remax.is

Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegundir eigna á skrá. Hafið samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Sambærilegar eignir

Opna eign
Image
Opna eign
Leiðhamrar 5
112 Reykjavík
195.1 m2
Parhús á tveimur hæðum
925
722 þ.kr./m2
140.900.000 kr.
Opna eign
3D Sýn
Image
Opna eign
Kambsvegur 21
104 Reykjavík
184.4 m2
Fjölbýlishús
614
721 þ.kr./m2
132.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Elliðabraut 4 - 217
110 Reykjavík
155.5 m2
Fjölbýlishús með lyftu
524
784 þ.kr./m2
121.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Hörgshlíð 2
105 Reykjavík
186 m2
Hæð
624
731 þ.kr./m2
136.000.000 kr.
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
skrifstofa@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2025 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin