RE/MAX, Garðar Hólm lgf. og Guðlaug Jóna lgf. kynna: Vönduð og skemmtileg iðnaðarhúsnæði við Tunguhellu 9 í Hafnarfirði. Bilin eru einstaklega vel skipulögð og eru þau með innkeyrsluhurð í báðum endum þannig hægt er að keyra í gegnum þau. Efrihæð er með steyptri plötu og svölum. Um er að ræða 9 rými frá 152,8-179,0 fm og verða þau afhent fullbúin. - Ál gluggar og inngönguhurðir.
- Epoxyhúðað gólf.
- Steypt plata á efri hæð.
- Svalir og góðir gluggar á efri hæð.
- Afgirt svæði með rafstýrðu hliði.
- Innkeyrsluhurðar eru báðar 3,0 m á breidd og er önnur 3,7 m á hæð og hin 3,1 m.
- 28 bílastæði eru á lóð.
- Gólfhiti er í neðri hæð og lagnir upp á efri hæð þar sem hægt er að setja ofna.
Nánari lýsing:
Tunguhella 9 merkt 0101
Stærð samtals: 153,9 fm
Neðri hæð: 109,4
Efri hæð: 44,5
Smelltu hér til að skoða heimasíðu verkefnisins tunguhella9.isNánari lýsing:Um er að ræða afar vandað stálgrindarhús. Bilin verða afhent fullbúin að innan sem utan eða á byggingarstigi 7.
Áætlaður afhendingartími er janúar 2026. Fyrirvari er gerður með skilum á endanlegum lóðafrágangi vegna hugsanlegs veðurfars, endanleg verklok lóðar gætu því dregist fram á sumar 2026.
Burðarvirki hússins er stál og verður húsið klætt með ileiningum með 15 cm þykkri einangrun.
Þak verður með stálsperrum og þakklæðning ileiningar.
Undirstöður og botnplata eru staðsteypt.
Efri hæð er steypt plata.
Ein gönguhurð, tvær innkeyrsluhurðar eru 3,0 m á breidd og er önnur hurðin 3,7 m á breidd og hin 3,1 með rafmagnsofnun.
Milliveggir eru stálvirki, aflokað með samlokueiningum fyllltar með eininagrun.
Olíuskilja er fyrir svæðið.
Virðisaukakvöð hvílir á húsinu sem kaupandi yfirtekur.
Skipulagsgjald:
Kaupandi greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0,3% af væntanlegu brunabótamati.
Nánari upplýsingar um eignina veita:
Garðar Hólm lgf. í gegnum gardar@remax.is eða s. 899-8811
Guðlaug Jóna lgf. í gegnum gulla@remax.is eða s. 661-2363