RE/MAX Ísland logo
Skráð 14. júlí 2025
Söluyfirlit

Hólshraun 3

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
883.5 m2
5 Herb.
Verð
300.000.000 kr.
Fermetraverð
339.559 kr./m2
Fasteignamat
132.250.000 kr.
Brunabótamat
407.050.000 kr.
RE/MAX
Mynd af Jón G. Sandholt
Jón G. Sandholt
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1992
Garður
Margir inngangar
Fasteignanúmer
2075827_1
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
REMAX og Jón G. Sandholt löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu Hólshraun 3, 220 Hafnarfirði, tvö fastanúmer, samtals 883,5m2. Hlutdeild í húsi og lóð fyrir mhl. nr 101 og 201 er 66,75%. Neðri hæðin er í útleigu í dag og innréttuð fyrir veisluþjónustu, hluti hæðarinnar er eldhús. Efri hæðin er óinnréttuð en miklir möguleikar á að útbúa þar flottan veislusal, mikil lofthæð og lagnir fyrir salerni.

Eigni 0101 fastanúmer 207-5827
Veitingahús á neðri hæð, anddyri, bar, salur, eldhús ásamt stoðrýmum.
Birt stærð er..............................................................................................................651m2.
Hlutdeild í húsi og lóð 48,02%

Eign 0201 fastanúmer 207-5828
Skrifstofa og salur á efri hæð til vinstri, gangur, salur.
Birt stærð er..............................................................................................................232,4m2.
Hlutdeild í húsi og lóð 18,92%

Heildareignin að Hólshrauni 3 telur 1.298m2 og er á tveimur hæðum og telur þrjá matshluta, sá matshluti sem ekki er í sölu er á annari hæðinni, Kirkjuhús, fastanúmer 222-2074.

Nánari upplýsingar veitir Jón G. Sandholt, löggiltur fasteignasali í síma 777-2288 eða jonsandholt@remax.is.

----------------------------------------------------------------------- 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila  
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati 
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar 
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 
Byggt 1992
232.4 m2
Fasteignanúmer
2075828
Byggingarefni
Steypt
Húsmat
45.010.000 kr.
Lóðarmat
9.790.000 kr.
Brunabótamat
87.600.000 kr.
Matsstig
8 - Í notkun
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
skrifstofa@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2025 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin