Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir: Einstaklega vel staðsett og vel skipulagt 170,3 fm einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr, við Reykjabraut 7 , Þorlákshöfn. Eignin er 170,3 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands þar af er bílskúr 37,8 fm. Lóðin er 731,7 m2 og er fullfrágengin. Garðurinn er með stórum palli og heitum potti. Húsið samanstendur af fjórum svefnherbergjum, forstofu, stofu, eldhúsi, baðherbergi, þvottahúsi, geymslu og bílskúr.
// Mjög vel staðsett eign. // 4 Svefnherbergi. // Stór bílskúr. // Glæsilegur garður með heitum potti. // Skólar og leikskólar í göngu færi.
Nánari lýsing: Forstofa: Flísar á gófli og fataskáp. Stofan/borðstofa: Er mjög rúmgóð og björt, parket á gólfi. Eldhús: Er mjög rúmgott með innréttingu úr kirsuberjavið. Íssápur og uppþvottavél eru innfelld og fylgja. Flísaparket er á gólfi. Hjónaherbergi: Parket á gólfi og með fataskáp. Barnaherbergin: Eru þrjú og eru öll með parket á gólfi. Þvottahús: Er inn af eldhúsi. Í þvottahúsi er góð innrétting með vinnuborði og vask og flísar á gólfi. Utangengt er úr þvottahúsinu út á pall. Geymsla: Er inn af þvotta húsi og er með hillum, flísar á gólfi. Bílskúr: Mjög rúmgóðr og er einangraður og með rafmagni.
Garðurinn er uppgróinn og með 2 sólpöllum, heitum potti og gróðurhúsi. Gróðurhúsið er á öðrum sólpallinum; álgrind með plexigleri. 70m2 sólpallur með heitum potti er á suðurhlið hússins. Í garðinum er leikkofi / útigeymsla. Á norðurhlið hússins er 30m2 sólpallur. Þar er tjörn með gosbrunn.
Búið er að endurnýja hitaveitu og neysluvatnslagnir. Plastgluggar og útihurðar eru í öllu húsinu.
Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / petur@remax.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Þarf að fara í sprunguviðgerðir og mála. Þarf að fara fljótlega í þakið og laga þakkanntinn.
Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir: Einstaklega vel staðsett og vel skipulagt 170,3 fm einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr, við Reykjabraut 7 , Þorlákshöfn. Eignin er 170,3 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands þar af er bílskúr 37,8 fm. Lóðin er 731,7 m2 og er fullfrágengin. Garðurinn er með stórum palli og heitum potti. Húsið samanstendur af fjórum svefnherbergjum, forstofu, stofu, eldhúsi, baðherbergi, þvottahúsi, geymslu og bílskúr.
// Mjög vel staðsett eign. // 4 Svefnherbergi. // Stór bílskúr. // Glæsilegur garður með heitum potti. // Skólar og leikskólar í göngu færi.
Nánari lýsing: Forstofa: Flísar á gófli og fataskáp. Stofan/borðstofa: Er mjög rúmgóð og björt, parket á gólfi. Eldhús: Er mjög rúmgott með innréttingu úr kirsuberjavið. Íssápur og uppþvottavél eru innfelld og fylgja. Flísaparket er á gólfi. Hjónaherbergi: Parket á gólfi og með fataskáp. Barnaherbergin: Eru þrjú og eru öll með parket á gólfi. Þvottahús: Er inn af eldhúsi. Í þvottahúsi er góð innrétting með vinnuborði og vask og flísar á gólfi. Utangengt er úr þvottahúsinu út á pall. Geymsla: Er inn af þvotta húsi og er með hillum, flísar á gólfi. Bílskúr: Mjög rúmgóðr og er einangraður og með rafmagni.
Garðurinn er uppgróinn og með 2 sólpöllum, heitum potti og gróðurhúsi. Gróðurhúsið er á öðrum sólpallinum; álgrind með plexigleri. 70m2 sólpallur með heitum potti er á suðurhlið hússins. Í garðinum er leikkofi / útigeymsla. Á norðurhlið hússins er 30m2 sólpallur. Þar er tjörn með gosbrunn.
Búið er að endurnýja hitaveitu og neysluvatnslagnir. Plastgluggar og útihurðar eru í öllu húsinu.
Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / petur@remax.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.