RE/MAX Ísland logo
Skráð 10. nóv. 2025
Söluyfirlit

Þrastarás 46

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
101.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
71.900.000 kr.
Fermetraverð
709.773 kr./m2
Fasteignamat
66.800.000 kr.
Brunabótamat
49.050.000 kr.
RE/MAX
Mynd af Ingi Þór Ingólfsson
Ingi Þór Ingólfsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2001
Þvottahús
Garður
Sameiginlegur
Fasteignanúmer
2250913
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Gluggar / Gler
tvof.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
verönd
Lóð
4.54
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Ingi Þór Löggiltur fasteignasali kynna, Þrastarás 46b,
þriggja-fjögurra herbergja íbúð á jarðhæð með verönd og sérinngangi á þessari vinsælu staðsetningu í Ásahverfinu í hafnarfirði.  Eign skiptist í; forstofu, tvö svefnherbergi, geymslu sem útbúin er sem þriðja svefnherbergið, baðherbergi, þvottahús, eldhús/stofa, auk hlutdeildar í sameign,
Nánari lýsing.

Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og fataskáp.  Geymsla með sérinngang er nýtt sem þriðja svefnherbergið, með parketi á gólfi og fataskáp.  Svefnherbergi eru tvö, bæði með parketi á gólfi og fataskápum,  Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum að hluta, baðkari með sturtuaðstöðu og ágætri innréttingu,  Inn af baðherbergi er þvottahús með flísum á gólfi og ágætu hilluplássi.  Eldhús/stofa eru í opnu flæðandi rými með flísum á gólfi.  Eldhús er með grárri innréttingu, flísum á milli efri og neðri skápa, helluborði, bakara ofni og borðkrók.  Stofa er sérlega rúmgóð með flísum á gólfi, gengið er út á verönd með skjólveggjum. Stutt í alla helstu þjónustu góð aðkoma og næg bílastæði og sérlega róleg staðsetning. 
Nánari upplýsingar veitir Ingi Þór 698-4450/ingi@remax.is

Sambærilegar eignir

Opna eign
Bílastæði
Image
Opna eign
Hringhamar 15 íb. 703
221 Hafnarfjörður
83.2 m2
Fjölbýlishús með lyftu
312
888 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Opna eign
Bílastæði
Image
Opna eign
Hringhamar 15 íb. 604
221 Hafnarfjörður
82.1 m2
Fjölbýlishús með lyftu
312
876 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Opna eign
Bílastæði
Image
Opna eign
Hringhamar 15 íb. 601
221 Hafnarfjörður
80.6 m2
Fjölbýlishús með lyftu
312
892 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Opna eign
Bílastæði
Image
Opna eign
Hringhamar 15 íb. 504
221 Hafnarfjörður
80.6 m2
Fjölbýlishús með lyftu
312
880 þ.kr./m2
70.900.000 kr.
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
skrifstofa@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2025 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin