RE/MAX Ísland logo
Skráð 14. okt. 2025
Söluyfirlit

Gerplustræti 16

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
106.6 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
72.650.000 kr.
Brunabótamat
59.720.000 kr.
RE/MAX
Mynd af Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2015
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Aðgengi fatl.
Sérinngangur
Fasteignanúmer
2355315
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já suður
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á aðalfundi 2025 var samþykkt að stjórn myndi fá heimild til að skoða lagfæringar eða útskipti á bílgeymsluhurð og setja upp útiljós
við rampa. Sjá nánar aðalfundargerð 20.03.2025.
Gallar
Bólga í parketi í stofu eftir blómapott.
RE/MAX og Guðrún Lilja löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu: Falleg og vel skipulögð 3-4 herbergja 106,6 fm. endaíbúð með sérinngangi og stæði í bílgeymslu í góðu fjölbýlishúsi við Gerplustræti 16, Mosfellsbæ.  Íbúðin er skráð á 2. hæð (1. hæð frá götu) um 99,5 fm. að stærð og skiptist í forstofu, eldhús, rúmgóða borðstofu og stofu, sjónvarpshol (sem hægt er að breyta í þriðja svefnherbergið), tvö svefnherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu.  Rúmgóðar svalir 15,2 fm. í suðurátt með fallegu útsýni. Sérgeymsla er staðsett í sameign um 7,1 fm. að stærð ásamt hjóla og vagnageymslu. 

Falleg og björt eign á eftirsóttum stað í Helgafellslandi þar sem stutt er í skóla, leikskóla, samgöngur og fallega náttúru.  Eignin er laus við kaupsamning eða eftir samkomulagi.

KÍKTU Í HEIMSÓKN OG SJÁÐU EIGN Í 3D MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

FÁÐU SÖLUYFIRLIT MILLILIÐALAUST MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

Upplýsingar veitir Guðrún Lilja í síma 867-1231 eða með tölvupósti á netfangið gudrunlilja@remax.is.  


Nánari lýsing:
Forstofa er flísalögð með góðum fataskápum.  Sérinngangur er í íbúðina á jarðhæð frá götu fyrir framan hús.
Eldhús er með fallegri L-laga innréttingu frá HTH. Í innréttingu er helluborð, vifta og ofn í vinnuhæð. 
Stofa og borðstofa er í björtu rúmgóðu opnu rými með harðparketi á gólfi. Úr stofu er gengið út á 15,2 fm. svalir í suðurátt. Leyfi er fyrir svalarlokun.
Sjónvarpshol er inn af stofu, möguleiki að breyta í þriðja svefnherbergið.
Svefnherbergin eru tvö, björt og rúmgóð með fataskápum og harðparketi á gólfum.
Baðherbergi er með fallegri innréttingu, spegill með innbyggðri lýsingu.  Handklæðaofn, upphengt salerni og sturta. Flísar á gólfum og vegg að hluta. Einnig er góð innrétting fyrir þvottavél og þurkara með góðu skápaplássi. Innréttingar eru frá HTH.
Sérgeymsla er staðsett í sameign um 7,1 fm. að stærð ásamt sameiginlegri hjóla og vagnageymslu
Bílastæði í bílgeymslu fylgir eigninni, merkt 01-B04. Búið er að setja rafmagn fyrir hleðslustöðvar í millitöflu bílgeymslu, svo eigendur geta pantað tengingu í sitt bílastæði.

Húsið er hannað og teiknað af Teiknistofu Ingimundar Sveinssonar og var byggt af Byggingarfélaginu Bakka ehf. Gönguleið að húsi er hellulögð og með snjóbræðslu. Aðeins átta íbúðir í húsinu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.   2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.  3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.   4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

 
Byggt 2015
Fasteignanúmer
2355315
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
4
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
4.420.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
skrifstofa@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2025 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin