RE/MAX & Bjarný Björg Arnórsdóttir Lgf kynnir:Vel skipulögð og björt 120,7 fm. þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í Krummahólum 8 íbúð nr 208, 111 Reykjavík með sér merkt stæði í bílageymslu og sér geymslu.
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 119,7 fm og þar af er íbúð 90.1 fm, geymsla er 6,8fm og stæði í bílageymslu er 23,8 fm.
Nánari upplýsingar gefur :
Bjarný Björg Arnórsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 / bjarny@remax.is
Eignin samanstendur af: Tvö rúmgóð svefnherbergi, eldhús stúkað af að huta frá stofu en að öðru leyti rúmgott og bjart alrými sem telur anddyri, hol, stofu og borðstofu með útgengi út á stórar suðursvalir.
Nýlega er búið að skipta um lyftu, setja myndavéladyrasíma, nýja póstkassa og setja mótor á hurð í bílageymslu og sprungviðgera bílageymslu. Nýbúið að skipta um útihurðir.
Nánari upplýsingar gefur :
Bjarný Björg Arnórsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 / bjarny@remax.is Nánari lýsing:
Anddyri/hol er með fataskáp og parket á gólfi.
Eldhús er opið í bjart og rúmgott alrými. Eldri innrétting, U-laga innrétting með eldavél og tengi og aðstöðu fyrir uppþvottavél og ísskáp ásamt borðkrók. Flísar á gólfi og gluggi sem gefur birtu inn.
Stofa/borðstofa í rúmgóðu alrými með parket á gólfi. Útgengt þaðan út á stórar suður svalir.
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með fataskápum og parket á gólfi. Útgengt þaðan út á sömu suður svalirnar.
Svefnherbergi II er rúmgott með parket á gólfi.
Baðherbergi er með flísar á gólfi og á veggjum, baðkar, baðinnrétting með handlaug og salerni þar við hlið ásamt tengi og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara.
Sérgeymsla íbúðar er staðsett á geymslugangi sem er á sömu hæð og íbúð.
Sameiginlegt þvottahús og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er á 1. hæð.
Nýjir gluggar eru í íbúðinni.Sérmerkt stæði fylgir eigninni í lokuðu bílastæðahúsi, efri hæð.
Eign í grónu hverfi og stutt í skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu.
Nánari upplýsingar gefur :
Bjarný Björg Arnórsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 / bjarny@remax.is Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.-
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.