RE/MAX og Þorsteinn Yngvason, lögmaður/löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu fallegt og vel skipulagt einbýlishús á frábærum stað við Goðakór 5 í Kópavogi. Gólfhiti, aukinn lofthæð og innbyggð lýsing. Fimm svefnherbergi, tvö baðherbergi og fallegur garður með timburverönd og heitum pott.
Samkvæmt HMS er birt flatarmál eignarinnar 207,7 fm, þar af er íbúðarrýmið 172,8 fm og bílskúrinn 34,9 fm.**
Fimm svefnherbergi og tvö baðherbergi.** Fyrirhugað fasteignamat 2026: 161.050.000 kr.** Eignin býður upp á mikla möguleika, t.d. fjölga svefnherbergjum eða útbúa sér íbúð með sérinngangi.Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Forstofa: Flísar á gólfi. Fatahengi.
Tvö svefnherbergi: Parket á gólfi og fataskápar.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum. Hvít baðinnrétting, upphengt salerni og sturtuklefi. Gluggi í rýminu.
Þvottahús: Flísar á gólfi. Góð innrétting með vinnuborði og efri skápum. Innrétting undir þvottavél og þurrkara. Gluggi í rýminu.
Svefnherbergi: Inn af þvottahúsi. Parket á gólfi. Gluggi í rýminu. (Upphaflega teiknað sem geymsla)
Bílskúr: 34,9 fm. Innangengt í bílskúrinn frá þvottahúsi.
Efri hæð:Eldhús: Flísar á gólfi. Rúmgott rými með fallegri eldhúsinnréttingu
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Bjart og fallegt rými með aukinni lofthæð og gólfsíðum gluggum. Fallegt útsýni frá rýminu. Útgengt út á 15,2 fm svalir frá rýminu.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum. Falleg baðinnrétting, baðkar með sturtu, innbyggð blöndunartæki. Handklæðaofn og upphengt salerni. Gluggi í rýminu.
Svefnherbergi: Parket á gólfi og fataskápur.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og fataskápur.
Lóð: Rúmgóð hellulögð innkeyrsla með snjóbræðslu. Á baklóð hússins er timburverönd með skjólveggjum og heitum potti.Eignin er frábærlega vel staðsett í fjölskylduvænu hverfi á vinsælum stað í Kópavogi. Í göngufjarlægð eru bæði grunn-og leikskólar, íþróttaaðstaða Kórsins og verslun Krónunnar.Allar frekari upplýsingar veitir:
Þorsteinn Yngvason, lögmaður / löggiltur fasteignasali, í síma 696 0226 eða thorsteinn@remax.is