RE/MAX Ísland logo
Opið hús:29. okt. kl 17:00-17:30
Skráð 24. okt. 2025
Söluyfirlit

Bjartahlíð 31

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
122.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
99.000.000 kr.
Fermetraverð
806.189 kr./m2
Fasteignamat
86.450.000 kr.
Brunabótamat
70.480.000 kr.
RE/MAX
Mynd af Guðný Þorsteinsdóttir
Guðný Þorsteinsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1993
Garður
Gæludýr leyfð
Aðgengi fatl.
Sérinngangur
Fasteignanúmer
2083087
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Yfirfarið að hluta
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Ekki er starfandi húsfélag 
Gallar
Yfirfara þarf glugga - Stífla er í niðurfalli fyrir framan hús
SMELLTU HÉR OG SJÁÐU UPPTÖKU AF ÞESSARI FALLEGU EIGN
NÁNARI UPPLÝSINGAR FÆRÐU HJÁ GUÐNÝJU ÞORSTEINS Í SÍMA 7715211 EÐA GUDNYTH@REMAX.IS


RE/MAX og GUÐNÝ ÞORSTEINS löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu:
Björtuhlíð 31 í Mosfellsbæ, virkilega huggulegt 122,8fm raðhús með bílskúr á kyrrsælum stað í eftirsóttu hverfi. 

Eignin samanstendur af: Bílskúr með geymslulofti, forstofu, eldhúsi, stofu/borðstofu, 2 svefnherbergjum, baðherbergi með tengi fyrir þvottavél, aukin lofthæð er í íbúðinni. Garðurinn er skjólsæll og fallegur. Fyrir utan húsið er snyrtileg köld geymsla.  

Nánari lýsing:
Forstofa: Er með flísum ásamt hita í gólfi og fataskáp.  
Eldhús: Nýleg innrétting með góðu skápaplássi, keramikhellum ásamt bakarofni, parket á gólfi.  
Alrými/Stofa/Borðstofa: Er rúmgóð og björt með þakglugga. Úr stofunni er gengið út í fallegan og skjólsælan garð. Parket á gólfi og flísar í sólskála.
Herbergi I: Er rúmgott með góðum skápum ásamt parketi á gólfi.
Herbergi II: Er með fataskáp ásamt parketi á gólfi.
Baðherbergi: Ágæt innrétting, baðkar með sturtu í. Tengi fyrir þvottavél í innréttingu. Flísar ásamt hita í gólfi.
Geymsla (köld): Er 7,4 fm og stendur fyrir framan húsið (Rafmagn í geymslu).
Bílskúr: Er 24,7fm með nýju 10,5fm geymslulofti (ekki í heildar fermetrum), heitu og köldu vatni ásamt rafmagnshurð. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Hiti er í plani.

Róleg og góð staðsetning á fallegum og grónum stað i Mosfellsbæ, stutt er í alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla og sund ásamt golfvelli sem er í göngufæri. Eignin er í góðu ástandi og vel við haldið af eigendum.  

2025 - Sólpallur endurnýjaður að öllu leiti, á eftir að smíða skjólveggi (hluti timburs fylgir)
2024 - Klósett endurnýjað 
2023 - Þak yfirfarið og málað
2023 - Milliloft í bílskúr endurnýjað 
2022 - Ofnar í alrými endurnýjaðir
2022 - Parket og flísar endurnýjað
2022 - Inni hurðar endurnýjaðar
2022 - Eldhús endurnýjað
2022 - Fataskápar í svefnherbergjum endurnýjaðir
2022 - Veggir og loft innan íbúðar málað
2020 - Skipt um þakrennur
2019 - Húsið málað að utan

Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Guðný Þorsteins löggiltur fasteigna- og skipasali s: 771-5211 á milli kl. 10 og 18 alla virka daga eða á netfangið gudnyth@remax.is.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Re/Max því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, 69.900 kr. m.vsk.
Byggt 1993
7.4 m2
Fasteignanúmer
2083087
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
3.380.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
skrifstofa@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2025 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin