RE/MAX Ísland logo
Skráð 14. des. 2025
Söluyfirlit

Engihjalli 17

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
97.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
666.324 kr./m2
Fasteignamat
56.150.000 kr.
Brunabótamat
49.650.000 kr.
RE/MAX
Mynd af Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1979
Þvottahús
Lyfta
Garður
Útsýni
Sameiginlegur
Fasteignanúmer
2060073
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
6
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar svalir
Upphitun
Hiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Þegar núverandi eigandi keypti þá var leki í horni á vegg lofti á milli svala, er á svölum út frá svefnherbergi I, þessu var lokað með sílikoni. 
Sigrún Matthea hjá RE/MAX kynnir:  Útsýniseign,  4ra herbergja eign 6d á 6.hæð Engihjalla 17, Kópavogi. Viltu fá söluyfirlit sent strax 
Mikið útsýni er frá eign. 

Björt og vel skipulögð eign, stofa / borðstofa,  þrjú svefnherbergi, tvennar svalir báðar með svalalokun. Sameiginlegt þvottahús. Sér geymsla í kjallara ekki skráð í fermetratölu. Hjóla- og vagnageymsla er í sameign. Stutt er í leik- og grunnskóla verslanir og ýmsa aðra þjónustu. 
Allar nánari upplýsingar veitir Sigrún Matthea lgf.  sími 695-3502   eða í netf. sms@remax.is 
Eign með mikla möguleika, eign sem vert er að skoða. 
Leigusamningur er á eigninni til loka júní 2026 og eignin til afnota fyrir væntanlegan kaupanda 1.júlí 2026
Stærð eignar samkvæmt HMS er íbúð 97,4 m2  stærð geymslu er innifalin þeim m2
Áætlað fasteignamat fyrir árið 2026 er áætlað kr. 61.750.000,- 

Nánari lýsing: 
Forstofa: 
Fatahengi, flísar á gólfi. 
Hol:  Fataskápur, nýlegt harðparket á gólfi. 
Eldhús: Eldri innrétting gott vinnu og skápapláss, flísar á gólfi. 
Stofa/borðstofa: Rúmgóð og björt stofa, nýlegt harðparket á gólfi, fallegt útsýni er úr stofu. Gengið er út á rúmgóðar svalir úr stofu. 
Svefnherbergi I: Fataskápar, nýlegt harðparket á gólfi,  gengið út á svalir. 
Svefnherbergi II: Fataskápur, nýlegt harðparket á gólfi. 
Svefnherbergi III: Fataskápur, nýlegt harðparket á gólfi. 
Baðherbergi:  Nýlega endurnýjað baðherbergi, hvít lítil innrétting, vegghengt salerni, walk in sturta, handklæðaofn, flísar á gólfi og veggjum.  
Svalir: Svölum er lokað með svalalokun, ofnar eru á svölum.
Þvottaherbergi: Sameiginlegt þvottahús með tveimur öðrum íbúðum, er í sameign á hæðinni.  
Geymsla: Sérgeymsla er í kjallara, stærð er í m2 fjölda eignar. 
Hjóla og vagnageymsla er í sameign. 
 
Upplýsingar um eigina veitir Sigrún Matthea lgf.  í síma 695-3502  eða á netfang  sms@remax.is
Ert þú í söluhugleiðingum / fasteignahugleiðingum ?  og ekki búinn að fá verðmat á eignina þína verðmat er án kostnaðar og skuldbindingar fyrir þig, velkomið að vera í sambandi við mig netf. sms@remax.is  eða sími 695-3502 
Viltu verðmat á þína eign. 

 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar.  Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 m/vsk. 

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Sigrún Matthea lgf. í síma 695-3502 ,  sms@remax.is

 

Sambærilegar eignir

Opna eign
Image
Opna eign
Kópavogsbraut 85
200 Kópavogur
75.3 m2
Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi
312
902 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
skrifstofa@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2025 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin