RE/MAX kynnir í einkasölu:Vel staðsett og vandað 383,2 ferm. iðnaðar- og atvinnuhúsnæði í Hafnarfirði (endabil). Húsnæðið er stutt frá hafnarsvæðinu.
Um er að ræða þrjá eignahluta fastanúmer 224-3629. 173,2 ferm. 224-3630 105 ferm. og 224-3631 105 ferm. samtals 383,2 fm.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit strax!Húsnæðið er mjög bjart og snyrtilegt endabilt ásamt tveimur samliggjandi bilum ásam 315 fm. Rými með um 7 m. lofthæð og stórum og góðum innkeyrsluhurðum. Tvær stórar skrifstofur og geymsla á 68,2 ferm. á millilofti. Samtals stærð á gólffleti því 383,2 fm. Á neðri hæðinni, undir skrifstofunum er gott eldhús nýleg innrétting, baðherbergi, þvottahús og aðstaða með skápum fyrir starfsmenn.
Aðkoma að húsinu er góð, malbikuð sameiginileg lóð, gámastæði.
Fasteignamat 2025 samtals kr. 145.950.000,-Allar nánari upplýsingar um eignina veita: Salvör Þóra Davíðs, löggiltur fasteignasali í síma 844-1421 eða á netfangið salvor@remax.is
Haukur Hauksson, löggiltur fasteignasali í síma 699-2900 eða á netfangið haukur@remax.isGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi er af heildarfasteignamati - Einstaklingar 0,8% - Lögaðilar 1,6%.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar, nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk