RE/MAX Ísland logo
Opið hús:22. okt. kl 17:00-17:45
Skráð 17. okt. 2025
Söluyfirlit

Framnesvegur 40

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
124.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
120.000.000 kr.
Fermetraverð
966.184 kr./m2
Fasteignamat
98.900.000 kr.
Brunabótamat
67.950.000 kr.
RE/MAX
Mynd af Guðlaugur Jónas Guðlaugsson
Guðlaugur Jónas Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2019
Þvottahús
Garður
Sameiginlegur
Fasteignanúmer
2000831
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hefðbundið ofnakerfi
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltur fasteignasali og RE/MAX fasteignasala kynnir í einkasölu:

Um er að ræða 124,2 fm íbúð (íbúð 102) við Framnesveg 40 í 101 Reykjavík sem er búið að skipta upp í tvær eignir + þess er búið að útbúa studíó íbúð í bílskúrnum sem fylgir með íbúðinni. Miklir tekjumöguleikar til útleigu í þremur íbúðum.

Framnesvegur 40 í Vesturbæ Reykjavíkur. Húsið er nýlegt, byggt árið 2019 í fallegum stíl sem fellur vel að eldra umhverfi en í samræmi við nútímaþarfir og kröfur. 

Um er að ræða "þriggja íbúða" eign sem skráð er á einu fastanúmeri ásamt sér bílastæði á baklóð merkt B01.

- Á fyrstu hæð er tveggja herbergja, 45,5 fm merkt 0102 með 5,6 fm svölum.
- Í kjallara er 49,7 fm tveggja herbergja íbúð, merkt 0002 með sérinngangi ásamt sérafnotareit á lóð.
- Í bakhúsi á lóðinni er innréttuð íbúð sem telur 29,0 fm og er skráð sem vinnustofa, merkt 0101.

Möguleiki er líka að sameina tvær íbúðanna í eina, 95,2 fm 4ra herbergja íbúð á tveimur hæðum. 

Smelltu á linkinn til að skoða íbúðina á 1. hæð í 3D

Smelltu á linkinn til að skoða íbúðina á neðri hæð í 3D

Smelltu á linkinn til að skoða studíó / bakhúsið í 3D


Nánari lýsing:
Á 1. hæð er 45,5 fm. íbúð með sameiginlegum inngangi. Íbúðin er með einu svefnherbergi, stofu og eldhúsi í opnu alrými með parket á gólfum og útgengi út á svalir.
Eldhúsinnréttingin er með bæði efri og neðri skápa, innbyggðan ísskáp með frystir í og innbyggða uppþvottavél. Bökunarofn, helluborð með kolasíðu viftu þar fyrir ofan og vask þar við hlið. 
Svefnherbergið er mjög rúmgott með parket á gólfum og fataskáp.
Baðherbergið er með opnanlega glugga og með flísum á veggjum og á gólfi. Góð sturta og upphengt salerni. Handlaug og speglaskápur þar fyrir ofan. 
Geymsla/Þvottahús er með flísum á gólfi. Innrétting sem gerir ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.

Í kjallara er 49,7 fm íbúð með sér inngangi. Íbúðin er með einu svefnherbergi, stofu og eldhúsi í opnu rými með parket á gólfi. Sérafnotareitur er fyrir framan íbúðina á lóð. 
Eldhúsinnréttingin er með bæði efri og neðri skápa, innbyggðan ísskáp með frystir í og innbyggða uppþvottavél. Bökunarofn, helluborð með kolasíðu viftu þar fyrir ofan og vask þar við hlið. 
Svefnherbergið er mjög rúmgott með parket á gólfum og fataskáp.
Baðherbergið er með flísum á hluta af veggjum og á gólfi. Góð sturta og upphengt salerni og handklæðaofn. Baðinnrétting er með handlaug og spegil þar fyrir ofan. Inn af sturtu er tengi og aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla er rúmgóð með harðparket á gólfi.

Í bakhúsi á lóð er 29 fm innréttuð studió íbúð með sérinngangi sem er skráð sem vinnustofa. Góð eldhúsinnrétting með þvottavél. Flísalagt bað með sturtu og upphengt salerni. Í sama húsi er sameiginleg vagnageymsla fyrir húsið. 

Sérmerkt bílastæði fylgir fastanúmeri eignarinnar. 

Það eru leigusamningar í gangi á öllum þrem einingum. Ótímabundir með 3 mánaða uppsagnarfrest. Heildarleigufjárhæð er 276.000 + 283.000 + 200.000 kr. eða samtals 759.000 kr. 

Nánari upplýsingar: Guðlaugur J. Guðlaugsson, löggiltur fasteignasali í síma 661-6056, gulli@remax.is 

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.


 
Byggt 2019
29 m2
Fasteignanúmer
2000831
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
15.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Opna eign
Image
Opna eign
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
106.9 m2
Fjölbýlishús með lyftu
322
1061 þ.kr./m2
113.400.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
104.5 m2
Fjölbýlishús með lyftu
322
1085 þ.kr./m2
113.400.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
104.5 m2
Fjölbýlishús með lyftu
322
1085 þ.kr./m2
113.400.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Hringbraut 120
101 Reykjavík
107.4 m2
Fjölbýlishús með lyftu
312
1163 þ.kr./m2
124.900.000 kr.
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
skrifstofa@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2025 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin