RE/MAX Ísland logo
Skráð 22. okt. 2025
Söluyfirlit

Furugrund 81

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
78.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
67.900.000 kr.
Fermetraverð
869.398 kr./m2
Fasteignamat
61.050.000 kr.
Brunabótamat
41.050.000 kr.
RE/MAX
AF
Axel Freyr Harðarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1979
Þvottahús
Garður
Sameiginlegur
Fasteignanúmer
2060992
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað.
Raflagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Ekki vitað.
Þak
Ekki vitað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Út frá stofu.
Upphitun
Hitaveita.
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Axel Freyr Harðarson og Guðmundur Þór Júlíusson löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu:

Mjög falleg og björt 78.2 fm 3 herbergja endaíbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi við Furugrund 81 í Kópavogi. Húsið er staðsett innst í Furugrund. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Sér geymsla í kjallara. Stórar svalir. Fallegt útsýni er úr íbúðinni. Húsið er staðsett innst í Furugrund örstutt frá leikskóla og skóla.

Bókið skoðun hjá Axel Frey í síma 857-2491 eða með tölvupósti á netfangið axel@remax.is hjá Gumma Júl í síma 858-7410 eða með tölvupósti á netfangið gj@remax.is

Nánari lýsing:
Forstofa: Komið er inn í parketlagða forstofu með stórum skápum.
Stofa: Rúmgóð parketlögð stofa með stórum gluggum. Gengið er út á stórar svalir úr stofu.
Eldhús: Nýlegur ofn frá --- og eldavél frá AIG í eldhúsi, uppþvottavél og ísskápur. Gólf er parketlagt. 
Hjónaherbergi: Parketlagt hjónaherbergi með skápum. 
Auka herbergi: Parketlagt herbergi með skápum. 
Baðherbergi: Flísar eru á gólfi og hluta vegggja. 
Þvottahús: Þvottahúsið er innaf eldhúsi og hefur nýlega verið standsett. Gólf er flísalagt.
Geymsla: Sér geymsla er í kjallara.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
Sameiginlegt þvottahús er einnig í kjallara.

Eigninni hefur verið vel viðhaldið:
2019:
Múr og steypu viðgerðir, járn á þaki endurnýjað, Dyrasímakerfi í sameign endurnýjað og timburverk á svölum.

Frábær staðsetning innst í Furugrund við Fossvogsdal. Örstutt í leikskóla, skóla, íþróttasvæði, útivistarsvæði og helstu þjónustu. Fallegar gönguleiðir í næsta nágrenni.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: 
Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali gj@remax.is eða í síma 858-7410
Axel Freyr Harðarson löggiltur fasteignasali axel@remax.is eða í síma 857-2491

Remax fasteignasala sími 477-7777. www.remax.is
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Sambærilegar eignir

Opna eign
Image
Opna eign
Kjarrhólmi 36
200 Kópavogur
86.8 m2
Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi
312
771 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
skrifstofa@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2025 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin