RE/MAX Ísland logo
Skráð 2. jan. 2025
Deila eign
Deila

Markholt 6

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
238.8 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
149.000.000 kr.
Fermetraverð
623.953 kr./m2
Fasteignamat
125.250.000 kr.
Brunabótamat
103.140.000 kr.
Mynd af Bjarný Björg Arnórsdóttir
Bjarný Björg Arnórsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1963
Þvottahús
Garður
Sérinngangur
Fasteignanúmer
2083861
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjað 2009
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Þarfnast viðhalds að hluta
Þak
Endurnýjað að hluta 2020
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gluggi í geymslunni hefur dottið niður og er opið inn
Kvöð / kvaðir
Almenn kvöð um hvers konar lagnir sem þörf er á. Kvöð um bílastæði.
RE/MAX & BJARNÝ BJÖRG Lgf. ( 694-2526 / bjarny@remax.is ) kynna:
Skemmtilegt fimm til sex herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með aukaíbúð í kjallara í Mosfellsbæ, húsið stendur innanlega í rólegri götu. Húsið er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands 239,8 m² með 28 m²  bílskúr en er stærra þar sem íbúðin í kjallara er ekki að fullu skráð. Aukaíbúð í kjallara með sérinngangi sem gefur möguleika á góðum leigutekjum.
Skemmtileg eign með mikla möguleika.

Eignin skiptist í: forstofu, eldhús, þvottahús, fjögur til fimm svefnherbergi, baðherbergi, sjónvarpshol, aðalrými með stofu og borðstofu. Íbúð í kjallara er með sérinngangi og skiptist í eldhús/ stofu, baðherbergi og svefnherbergi.

Bókið tíma fyrir skoðun hjá Bjarný Björg Arnórsdóttir Lgf í síma 694-2526 / bjarny@remax.is
 
SMELLTU HÉR og skoðaðu eignina í 3-D, þrívíðu umhverfi


Efri hæð:
Forstofa
: Er með flísum á gólfi og góðum skápum.
Stofa: Stofa og borðstofa mynda eitt stórt alrými sem er afar bjart og opið. Fallegur arin og flísar á gólfi. 
Herbergi 1# / Sjónvarpsherbergi: er innan af stofu og er það bjart og rúmgott
Eldhús: Er með innréttingu og flísum á gólfi. Rúmgott og bjart og er gengið í þvottahús úr eldhúsi.
Þvottaherbergi: Hvít innrétting með skápum. Flísar á gólfi.
Svefnherbergi #2: Bjart og stórt með góðum skápum og parketi á gólfi.
Svefnherbergi #3: Bjart með skápum og parketi á gólfi.
Svefnherbergi #4: Bjart með parketi á gólfi.
Baðherbergi: Rúmgott með innréttingu, upphengdu salerni, flísum í hólf og gólf.
Bílskúr: Rúmgóður skúr með gönguhurð inn garð. Hiti er í bílaplani.
Geymsla: Stór og góð geymsla 28 m²  er undir bílskúrnum.
Garður: Fallegur pallur er fyrir framan húsið og er þar einstaklega skjólsælt. Falleg og mikill garður er einnig fyrir aftan hús þar sem er gott leiksvæði fyrir börnin.

Neðri hæð:
Íbúð á neðri hæð: Snyrtileg íbúð með sérinngangi, eldhús með hvítri innréttingu, baðherbergi með sturtu, svefnherbergi og stofu. Flísar er á neðri hæðinni.
Auðvelt er að breyta húsinu í sitt upprunalega form, einbýlishús á tveimur hæðum þar sem herbergi eru á neðri hæðinni. 
Húsið sem er byggt úr holsteini árið 1963. 

Framkvæmdir á eigninni
Árið 2023 - Þrír nýjir gluggar á neðri hæð
Árið 2020 -  Nýtt þak á hús og bílskúr. Smiðshús ehf lögðu 50mm steinull, þakdúk og plastisol blikklista á útbrúnir.
Árið 2020 – Ný baðinnrétting í kjallaraíbúð
Árið 2020 – Ný eldhúsinnrétting í kjallaraíbúð
Árið 2018-2019 nýjar hurðar í bílskúr upp og niðri og rennihurð í eldhús
Árið 2015 – Nýtt gólfefni og nýjar hurðir í svefnherbergisálmu.
Árið 2009 – Ný rafmagnstafla og nýtt bað
Árið 2009 – Pallur og skjólgirðing


Hér er um að ræða gott fjölskylduhús. Gróin garður og góð staðsetning þar sem stutt er í fallega náttúru. Stutt í alla helstu þjónustu í bænum, skóla, heilsugæslu, verslanir og tómstundastarf.

Nánari upplýsingar gefur :
Bjarný Björg Arnórsdóttir viðskiptafræðingur Lgf í síma 694-2526 / bjarny@remax.is 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.
 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Byggt 1966
28 m2
Fasteignanúmer
2083861
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
9.780.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1966
28 m2
Fasteignanúmer
2083861
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
8.580.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1966
28 m2
Fasteignanúmer
2083861
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
9.820.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1966
28 m2
Fasteignanúmer
2083861
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
8.620.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Opna eign
Image
Opna eign
Laxatunga 183
270 Mosfellsbær
203.4 m2
Raðhús á einni hæð
513
668 þ.kr./m2
135.900.000 kr.
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
remax@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2025 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin