RE/MAX kynnir til sölu nýtt og glæsilegt tvílyft atvinnuhúsnæði við Straumhellu 6 í Hafnarfirði.
Um er ræða átta eignarhluta, stærð þeirra eru frá 120,1 fm til 541 fm, í forsteyptu fullkláruðu atvinnuhúsnæði. Virkilega góð staðsetning fyrir ýmisskonar iðnað.
Traustur byggingaraðili, Mótx ehf., sjá www.motx.is **** laus við samning****Allar nánari upplýsingar veitir Guðrún, löggiltur fasteignasali/viðskiptafræðingur í síma 820-0490 eða á netfangið gudrun@remax.is eða Gummi Júl, nemi til löggildingar í síma 858-7410 eða á netfangið gj@remax.is
Stærðir: 120,1 - 541,0 fm.
Verð frá: 54.1 milljón – 210 milljónir
Með millilofti 40,1 fm.
Sjá nánar skilalýsingu byggingaraðila.Frekari upplýsingar:- Tvílyft atvinnuhúsnæði – 8 eignarhlutar með millilofti
- Sökklar, útveggir og burðarveggir eru úr forsteyptum einingum.
- Samkv. teikningum er gert ráð fyrir klósetti og kaffirými
- Göngu og innkeyrsluhurð er inn í öll bil.
- Lofthæð max 6,90 m..
- Lagnir fyrir salerni í hverju bili.
- Sér rafmangstafla er fyrir hvert bil sem og 3ja fasa rafmagn.
- Lóðin verður malbikuð.
- Hitaveituinntak er sameignlegt fyrir heildar eignina.
- Sjá skilalýsingu og teikningar varðandi frekari upplýsingar um húsnæðið.
Skipulagsgjald:
Kaupandi greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0,3% af væntanlegu brunabótamati.
Allar breytinga á húsnæðinu og einstaka hlutum þess, að ósk kaupanda, eru á hans kostnað og getur haft áhrif á afhendingartíma til seinkunar.
Allar nánari upplýsingar veita:
Guðrún Þórhalla Helgadóttir löggiltur fasteignasali/viðskiptafræðingur í síma 820-0490 eða á netfangið gudrun@remax.is
Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma 858-7410 eða á netfangið gj@remax.isGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.