Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir : Einkar fallegt og vel skipulagt 288,7 fm sjö herbergja einbýlishús við Húnabraut 8, 540 Blöndós. Húsið er á tveimur hæðum með rúmgóðum suðursvölum ásamt verönd. Birt stærð skv. fasteignaskrá HMS er 288,7 m2, þar af er 63,3 m2 bílskúr.
Eignin skiptist á eftirfarandi hátt: Forstofa, 5 herbergi, 3 baðherbergi, stofa og borðstofa í opnu rými, eldhús, þvottahús, Bílskúr.
Mjög rúmgott bílastæði með möl er fyrir framan húsið og bílskúr og þá er garður gróin en í órækt. Stór timburverönd er fyrir sunnan húsið.
Húsið er mjög skemmtilega staðsett, miðsvæðis á Blönduósi.
Hægt er að skipta húsinu upp í 2 íbúðir.
/// Mikið endurnýjað.
/// Hægt að setja heitan pott.
/// 5 svefnherbergi.
/// Stór garður að framan og aftan. Risastór pallur að aftan
/// Vel staðsett eign.
// Stutt í alla skóla og þjónustu.
/// Stórt bílaplan að framan
/// Búslóð, Buggy bíll og snjósleði geta fylgt gegn vægu gjaldi.
Nánari lýsing:
1 hæð
Anddyri: Flísar á gólfi með innbyggðu fatahengi. inn af anddyri eru 2 svefnherbergi með parket á gófli. Inn af anddyri er hægt ganga inn í rými sem hægt er að hafa sem sér íbúð.
Sér inngangur fram af húsinu, þar gengið inn í sameiginlegt rými sem er stofa og eldhús. Ny eldhúsinnrétting og parket og gólfi.
Gangur: Gengið inn í baðherbergi, sem var gert út frá þvottahúsi 2024. Nytt gler í glugga
Mjög rúmgott svefnherbergi
innangengt í þvottahús og inn á efri hæð
lítil geymsla undir stiga .
2 Hæð:
Eldhús: Innrétting var enduruppgerð og sett ný borðplata, nýjar flísar á gólfi, búr innaf eldhúsi lagfært. Smeg tæki sett í innréttingu, stór borðkrókur og rúmgott eldhús.
Rúmgott Hjónaherbergi með fataskápum, Nýtt parket á gólfi
Barnaherbergi með fataskáp, hillum og skrifborði, parket á gólfi
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum, Endurnýjað að mestu, walk in sturta með innréttingu
Stofa/Borðstofa sameiginleg, parket á gólfi, gengið út á Suðursvalir.
Stigi er teppalagður, fallegt handrið, Ný gler í stiga gluggum
Bílskúr: Var skipt upp og búið til leikherbergi ásamt bílskúr.
Endurbætur 2023-2024
Utan hús.
Múrviðgerðir
Húsið málað
Skipt um gler og glugga þar sem þurfti.
Skipt um þak á bílskúr.
Ný handrið á svalir.
Nýjar rennur og niðurföll.
Skipt um þak á húsi fyrir 10 árum.
Innan.
Baðherbergi á eftri hæð endurnýjað
Baðherbergi á neðri búið til frá grunni ásamt þvottahúsi.
Ný rafmagnstafla.
Búið að setja upp hleðslustöð fyrir bíla.
Nýtt gólfefni á öllu húsinu.
Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / petur@remax.is.