RE/MAX Ísland logo
Skráð 27. júní 2025
Söluyfirlit

Njálsgata 49

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
106.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
844.131 kr./m2
Fasteignamat
63.350.000 kr.
Brunabótamat
47.600.000 kr.
RE/MAX
Mynd af Ástþór Reynir Guðmundsson
Ástþór Reynir Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1946
Garður
Sérinngangur
Fasteignanúmer
2008037
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðmundur Þór Júlíusson & Ástþór Reynir löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu:

Fallega og vel staðsetta 106,5 fm, 3-4ja herbergja íbúð með sér inngang á vinsælum stað í hjarta miðbæ Reykjavíkur.
Íbúin er á tveimur hæðum með góða lofthæð á efri hæðinni. Hringstigi niður á jarðhæð. Innangengt í sameign.

Bókið skoðun hjá Gumma Júl í síma 858-7410 eða með tölvupósti á netfangið gj@remax.is eða á Ástþór Reyni í síma 899-6753 eða með tölvupósti á netfangið arg@remax.is

Nánari lýsing:

Eignin skiptist í 2-3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús/geymsla, eldhús og stofu. 
Forstofa: flísalögð með fatahengi.
Eldhús: er með hvítri innréttingu helluborð, ofn og viftu. Flísar á milli efri og neðriskápa. Parket er á gólfi.
Stofa: er björt með parket á gólfi og nýtist bæði sem stofa og borðstofa.
Svefnherbergi I: er á efri hæð íbúðarinnar, búið er að gera milliloft þar sem lofthæðin er góð. Parket á gólfi.
Á neðri hæð íbúðarinnar er stórt svefnherbergi, gott sjónvarpshol og stórt aukaherbergi sem má nýta sem geymslu, fataherbergi, skrifstofu eða svefnaðstöðu.
Aukaherbergið er gluggalaust en með loftun og er í dag nýtt sem svefnherbergi.
Baðherbergið: er á efri hæð íbúðar og flísalagt gólf og veggir, hornbaðkar/sturta, upphengt salerni,  innrétting með spegli fyrir ofan vask.
Svefnherbergi: er á efri hæð íbúðarinnar, búið er að gera milliloft þar sem lofthæðin er góð. Parket á gólfi.
Þvottahús er í sameign.
 
Dyrasími og bjöllur endurnýjað 2024
Allt tréverk yfirfarið, lagað og málað 2022

Sameign er teppalögð og mjög snyrtileg.
Sameiginlegur garður. Sameiginlegt þvottahús og þurrkaðstaða í kjallara og í garði.
 
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: 
Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma 858-7410 eða gj@remax.is
Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali í síma 899-6753 eða arg@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Sambærilegar eignir

Opna eign
3D Sýn
Image
Opna eign
Þórsgata 25
101 Reykjavík
99 m2
Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi
513
908 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Selásbraut 98
110 Reykjavík
102.5 m2
Fjölbýlishús með lyftu
312
867 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Selásbraut 98
110 Reykjavík
100.4 m2
Fjölbýlishús með lyftu
312
875 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Selásbraut 98
110 Reykjavík
97.8 m2
Fjölbýlishús með lyftu
312
889 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
skrifstofa@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2025 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin