RE/MAX Ísland logo
Skráð 8. okt. 2025
Söluyfirlit

Garðaflöt 29

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
179.8 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
168.000.000 kr.
Fermetraverð
934.372 kr./m2
Fasteignamat
113.700.000 kr.
Brunabótamat
76.200.000 kr.
RE/MAX
Mynd af Pétur Ásgeirsson
Pétur Ásgeirsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1966
Þvottahús
Garður
Sérinngangur
Fasteignanúmer
2070102
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
í lagi
Raflagnir
í lagi
Frárennslislagnir
Endurnýjað að hluta
Gluggar / Gler
í lagi
Þak
Skipt um 2016
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
hiti í gólfum
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir: Glæsilegt 179,8 fm einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr, við Garðaflöt 29 , Garðabæ. Eignin er 179,8 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands þar af er bílskúr 37,4 fm.  Húsið er mikið endurnýjað. 
Húsið samanstendur af þremur svefnherbergjum, forstofu, stofu, borðstofu, eldhúsi, baðherbergi, þvottahúsi, geymslu og bílskúr. 
Eignin er öll hin glæsilegasta með aukinni lofthæð að hluta, hita í öllum gólfum, fallegum innréttingum. Lóðin er 805,0 fm fullfrágengin. 
Garðurinn er einstaklega glæsilegur, með timburpalli og tveimur garðskálum.

Hér getur þú gengið í gegnum eignina í 3D  

// Mjög vel staðsett eign.
// Mikið endurnýjuð.
// 3 Svefnherbergi.
// Stór bílskúr.
// Glæsilegur garður bæði að framan og aftan.

Nánari lýsing:
Anddyri: Flísar á gólfi og er mjög rúmgott. 
Eldhús: Hvít falleg innrétting beggja megin með miklu skápa og borð plássi. Pláss fyrir tvöfaldan ísskáp, ofn í vinnuhæð og uppþvottavél er innbyggð.
Borðstofa: Er rúmgóð með parket á gólfi.
Stofa: Parket á gólfi og er með arni. Er í opnu, björtu rými með einstaklega góðri lofthæð. Er með útgengi út á 24 fm  timburverönd. 
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Er með walk-in sturtu og hornbaðkari, upphengdu salerni og fallegri innréttingu sem er með speglaskáp. 
Hjónaherbergi: Er með parket á gólfi.
Barnaherbergi 1: Er með parket á gólfi og stórum fataskáp.
Barnaherbergi 2: Er með parket á gólfi.
Þvottahús: Flísar á gólfi, mjög rúmgott og með skolvaski. Þar er útgengi út í stórann bakgarð. Stór útigeymsla sem er 8,2 fm sem er staðsett þar.
Geymsla: Er 4,4 fm og er með hillum.
Hol/gangur: Er með parket á gólfi.
Bílskúr: Er mjög rúmgóður og búið að setja upp hleðslustöð. Stórt bílaplan er fyrir framan bílskúr.

Það sem hefur verið gert við eignina.
2007 Skólplögn endurnýjuð fram fyrir hús. Lagnir og inntak fyrir heitt og kalt vatn endurnýjaðar.
Ofnum skipt út fyrir gólfhita með tilheyrandi stýringum.
Gólf anddyri, baðherbergi og þvottahús eru flísalögð.
Önnur herbergi eru með eikarparketi.
Baðherbergi var flísalagt og skipt um innréttingu og tæki.
Skipt var um eldhúsinnréttingu og eldunartæki. 
Skipt var um útihurðir forstofu og þvottahús.
Skipt um þrjá herbergisglugga á suður hlið húss.
Allt úr maghony.
Skipt var um innihurðir.
2011 Var skipt um tvo glugga í eldhúsi, báða stofu gluggana og þar með hurð út á pall, allt úr maghony.
2016 Skipt um pappa og járn á þaki húss, ásamt þakrennum og þakkanti.
2018 Skipt um bílskúrshurð og gafl klæddur með álklæðningu.
2020 Skipt um þak á bílskúr burðarvirki og þakdúk, þakkant og rennu. Loft einangrað og klætt.
2021 Skipt um glugga í þriðja svefnherberginu.
2023 Stýringum og krönum fyrir gólfhita skipt út fyrir Danfoss

Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson  löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / petur@remax.is 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Byggt 1966
37.4 m2
Fasteignanúmer
2070102
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
13.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Opna eign
3D Sýn
Image
Opna eign
Þingvað 43
110 Reykjavík
203.7 m2
Raðhús á tveimur hæðum
625
785 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Vesturvangur 38
220 Hafnarfjörður
210.8 m2
Einbýlishús á tveimur hæðum
615
782 þ.kr./m2
164.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Grænlandsleið 19
113 Reykjavík
240.4 m2
Raðhús á tveimur hæðum
524
682 þ.kr./m2
163.900.000 kr.
Opna eign
3D Sýn
Image
Opna eign
Gerðarbrunnur 17
113 Reykjavík
212 m2
Parhús á pöllum
534
777 þ.kr./m2
164.700.000 kr.
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
skrifstofa@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2025 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin