RE/MAX Ísland logo
Skráð 24. jan. 2026
Söluyfirlit

Steinás 17

RaðhúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
167.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
94.500.000 kr.
Fermetraverð
563.506 kr./m2
Fasteignamat
95.300.000 kr.
Brunabótamat
94.300.000 kr.
RE/MAX
Mynd af Bjarni Blöndal
Bjarni Blöndal
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2008
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinngangur
Fasteignanúmer
2288340
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegar
Raflagnir
upprunalegar
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
upprunalegir
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali (bjarni@remax.is/s:662-6163) kynnir fallegt raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr við Steinás 17, Reykjanesbæ. Aukin lofthæð, gott skipulag, gólfhiti í öllu húsinu. Yfirbyggð grill og sólbaðs verönd, pergola yfir hluta hennar. Samkvæmt HMS er raðhúsið 134,6m2 auk 33,1m2 bílskúrs, samtals 167,7m2. Húsið skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, gestabaðherbergi, þvottahús/geymslu og bílskúr. 

Bókið skoðun hjá Bjarna Blöndal lgf. // 662-6163 // bjarni@remax.is

Nánari lýsing.
Forstofa er flísalögð, góðir fataskápar sem ná upp í loft.
Gesta wc er flísalagt, nett ljós innrétting, upphengt salerni, gluggi.
Stofa og eldhús liggja saman í rúmgóðu björtu rými með góðri lofthæð.
Stofa er björt, parketlögð, þakgluggar sem hleypa birtu inn, rennihurð út að framanverðu.
Eldhús er flísalagt, hvít innrétting með svörtum flísum milli skápa, tveir ofnar í vinnuhæð, helluborð, vifta. Útgengt út á yfirbyggða verönd.
Svefnherbergin eru þrjú, öll með parket á gólfi og góðum fataskápum. 
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólfi, hvít innrétting, upphengt salerni, handklæðaofn, sér baðkar, sér rúmgóður sturtuklefi. 
Þvottahús er flísalagt, hvít innrétting með vaski, upphækkun fyrir þvottavél, gott skápapláss, gluggi
Bílskúr er flísalagður, innangengt úr forstofu, gott hillupláss. 
Baklóðin er afgirt, grasilögð, komnar lagnir fyrir heitan pott, fín grill og sólbaðs verönd yfirbyggð og aflokuð að hluta með pergola.
Innkeyrslan er steypt með snjóbræðslulögn.

Allar upplýsingar um eignina veitir Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali í síma 662 6163 eða bjarni@remax.is. 
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 59.900.
Byggt 2008
3.3 m2
Fasteignanúmer
2288340
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
12.800.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Opna eign
Image
Opna eign
Njarðvíkurbraut 5
260 Reykjanesbær
167.2 m2
Einbýlishús á einni hæð
423
592 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Opna eign
3D Sýn
Image
Opna eign
Mávabraut 8
230 Reykjanesbær
176.6 m2
Raðhús á tveimur hæðum
514
509 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
skrifstofa@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2026 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin