RE/MAX Ísland logo
Opið hús:19. jan. kl 17:00-17:30
Skráð 15. jan. 2026
Söluyfirlit

Urriðaholtsstræti 22B

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
132.8 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
104.900.000 kr.
Fermetraverð
789.910 kr./m2
Fasteignamat
104.650.000 kr.
Brunabótamat
94.300.000 kr.
RE/MAX
Mynd af Páll Guðmundsson
Páll Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2021
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameiginlegur
Fasteignanúmer
2501632
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX fasteignasala kynnir: Rúmgóða og bjarta 5 herbergja íbúð á þriðju hæð með stæði í bílageymslu í nýlegu lyftufjölbýli við Urriðaholtstræti 22b,210 Garðabæ. Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands 132,8fm2 og þar af geymsla 6,1 fm2. Fallegt útsýni og suðursvalir. 
Nánar um íbúð: Íbúð 01-0304 í Urriðaholtsstræti 22B, er fimm herbergja 126,7 fm. íbúð á 3. hæð með sér 6,1 fm. geymslu á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu merkt B10. Samtals 132,8 fm. Íbúðinni fylgir þar að auki 9,2 fm. svalir sem snúa í suður. 

Allar nánari uppls gefur Páll lögg, fasteignasali í síma 861-9300 eða pallb@remax.is og Úlfar Hrafn lögg,fasteignasali í síma 6238747 eða ulfar@remax.is


Nánari lýsing: Komið inn í anddyri með parketi á gólfi og innbyggðum forstofuskáp. Eldhús með fallegri hvítri innréttingu með span helluborði og ofni í vinnuhæð. Tengi fyrir uppþvottavél. Útgengi á suðursvalir. Stofa með parketi á gólfi, (útbúið var barnaherbergi á kostnað stofu) Hjónaherbergi með fataskáp og parketi á gólfi. 4 barnaherbergi með parketi á gólfum. Baðherbergi með flísum í hólf og gólf, baðinnrétting og stór sturta sem og upphengt wc sem og handklæðaofn. Sér geymsla í sameign og vagna og hjólageymsla. Sér stæði í bílgeymslu merkt B10.

Umhverfið: Betri staðsetning á höfuðborgarsvæðinu fyrir náttúruunnendur og útivistarfólk er vandfundin. Urriðaholt liggur við friðlandið í Heiðmörk sem er stærsta útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins og er tengt beint við það með göngu- og hjólastígum. Glæsilegir golfvellir, vötn og hæðir umlykja svæðið. Góðar samgöngæðar tengja svo hverfið við alla staði borgarinnar. í göngufæri er svo Urriðaholtsskóli sem starfar á tveimur skólastigum, bæði á leik- og grunnskólastigi

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Byggt 2021
Fasteignanúmer
2501632
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
0
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
17.750.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Opna eign
Image
Opna eign
Eskiás 5
210 Garðabær
113.9 m2
Fjölbýlishús með sérinngangi
413
868 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Bjarkarás 5
210 Garðabær
148.7 m2
Fjölbýlishús með sérinngangi
413
757 þ.kr./m2
112.500.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Grímsgata 6
210 Garðabær
126.1 m2
Fjölbýlishús með lyftu
413
792 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Vorbraut 1
210 Garðabær
114.8 m2
Fjölbýlishús með lyftu
312
1,001 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
skrifstofa@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2026 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin