RE/MAX Ísland logo
Opið hús:25. jan. kl 15:00-15:30
Skráð 29. nóv. 2025
Söluyfirlit

Stuðlaberg 16

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
205.7 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
159.900.000 kr.
Fermetraverð
777.346 kr./m2
Fasteignamat
126.250.000 kr.
Brunabótamat
103.200.000 kr.
RE/MAX
Mynd af Guðrún Þórhalla Helgadóttir
Guðrún Þórhalla Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1988
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Aðgengi fatl.
Tveir inngangar
Fasteignanúmer
2079527
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Guðrún Þórhalla löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu fallegt einbýlishús við Stuðlaberg 16, 221 Hafnarfirði.
Fallegt og vel staðsett fjölskylduhús í rólegri götu í Setberginu með fimm svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum og fallegum garði með viðarpalli og heitum potti. Góð og skemmtileg birta flæðir í gegnum eignina frá þakglugga.
Samkvæmt HMS er birt flatarmál eignarinnar 205,7 fm, þar af 181,2 fm íbúðarrými og 24,5 fm bílskúr.

Hér getur þú skoðað eignina í 3D mæli með að skoða.
Frekari upplýsingar veitir Guðrún Þórhalla í síma 820-0490 eða á netfangið gudrun@remax.is

 
NÁNARI LÝSING
Forstofa/gangur
Flísalagt gólf og mjög rúmgóður fataskápur sem er innbyggður.
Gestasnyrting
Flísar á gólfi, vaskur og klósett.
Herbergi I(vinnirými)
Rúmgott herbergi inn af forstofu með geymslu þar inn af. Léttur veggur skilur herbergi og geymslu.
Stofa / borðstofa
Gengið er niður tröppur í stofu/borðstofu og eldhús rými. Stofan er björt og falleg með arni. Parket á gólfi.
Eldhús
Flísalagt gólf og falleg upprunaleg viðar innrétting með steinborðplötum. Bakaraofn í vinnuhæð. Borðstofa í samliggjandi rými. Opið inn í stofu.
Sólstofa, gengið er út á fallegan pall úr þessu rými, flísar á gólfi.
Baðherbergi
Flísar á gólfi og veggjum. Grá viðar innrétting með hvitri borðplötu,  handklæðaofn, sturta og upphengt salerni. 
Herbergi II
Dúkur á gólfi og fataskápur.
Herbergi III
Rúmgott herbergi með dúk á gólfi.
Hjónaherbergi
Bjart og rúmgott, dúkur á gólfi og fataskápur.
Herbergi IV (ris)
Gengið er upp hringstiga í rúmgott herbergi með parketi.
Geymslurými: stórt háaloft er nýtt sem geymslurými, gott aðgengi að því er frá svefnherbergisgangi.
BÍLSKÚR / AÐSTAÐA
Rúmgóður bílskúr með bílskúrshurð. Rafmagnshurðaopnari, heitt og kalt vatn.
Þvottaaðstaða er í bílskúrnum í dag.
 
EIGN / LÓÐ
Húsið er ú timbri.  Skemmtileg og falleg birta flæðir í gegnum eignina út frá þakglugga. 
Hellulögð innkeyrsla með rými fyrir tvo bíla og snjóbræðslu.
Gróinn og fallegur garður.
Stór timburverönd á hlið og baklóð hússins með heitum potti. Útgengt er á veröndina úr sólstofu.
 
Allar nánari upplýsingar veitir:
Guðrún Þórhalla Helgadóttir, löggiltur fasteignasali
Sími: 820-0490
Netfang: gudrun@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Sambærilegar eignir

Opna eign
Image
Opna eign
Blikaás 44
221 Hafnarfjörður
198.4 m2
Parhús á tveimur hæðum
813
773 þ.kr./m2
153.400.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Axlarás 31
221 Hafnarfjörður
239.6 m2
Raðhús á tveimur hæðum
726
618 þ.kr./m2
148.000.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Axlarás 39
221 Hafnarfjörður
240.1 m2
Raðhús á tveimur hæðum
726
616 þ.kr./m2
148.000.000 kr.
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
skrifstofa@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2026 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin